Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Hvað er eiginlega að gerast í Mýrdalsjökli?
3.10.2012 | 11:05
Ég hef hvergi rekist á neinar aðgengilegar upplýsingar jarðfræðinga um það sem er að gerast í Mýrdalsjökli. Þeir tala eins og véfréttir eða segja aðeins það sem liggur okkur leikmönnum í augum uppi.
Í Mýrdalsjökli eru þrír staðir sem eru upptök jarðskjálfta. Í fyrsta lagi er það Kötluaskjan, þar eru þeir flestir. Í öðru lagi er það við upptök Tungnakvíslajökuls. Þar er alltaf stöðug hreyfing jafnvel þó ekkert gerist í öskjunni. Í þriðja og síðasta lagi er það í sunnanverðum jöklinum og suður frá honum.
Upplýsingar vantar frá jarðfræðingum um þessar þrjár staðsetningar, hvað valdi jarðskjálftum. Ljóst er að víða inni í öskjunni er kvika mjög nálægt yfirborðinu en er það líka svo á hinum tveimur stöðunum?
![]() |
3,2 stiga skjálfti í Kötlu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 16
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 1648929
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll velti þessu fyrir mér líka eins og jarðfræðingarnir viti meira en þeir láti uppi!
Sigurður Haraldsson, 3.10.2012 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.