Björn Valur gerđi ekkert í ţrjú ár

Björn Valur Gíslason á heimasíđu sinni 29. september:  

 Ríkisendurskođun hefur árum saman trassađ ađ skila ţinginu niđurstöđu úttektar á stóru máli, ţrátt fyrir eftirgangssemi. Í vinnuferlinu kemst Ríkisendurskođun ađ ţví ađ um mikla misbresti er ađ rćđa varđandi máliđ og margt er viđ ţađ ađ athuga jafnt hvađ kostnađ, gćđi, öryggi og fagmennsku varđar. Samt vekur stofnunin aldrei athygli Alţingis á málinu, hefur ţó haft greiđa leiđ ađ ţinginu allan ţann tíma. Alţingi fćr ţví ekki nauđsynlegar upplýsingar um alvarlegt mál í rekstri ríkisins og getur ţ.a.l. ekki brugđist viđ. Á ţessu hefur stofnunin ekki gefa neinar viđhlítandi skýringar. Ţetta er megin ástćđan fyrir ţví trúnađarrofi sem orđiđ hefur á milli Alţingis og Ríkisendurskođunar. 

Leiđari Morgunblađsins í morgun:

Meira ađ segja Björn Valur Gíslason, sem lengst hefur gengiđ í árásunum á Ríkisendurskođun vegna skýrslumálsins, vissi vel ađ skýrslan var ekki tilbúin og hafđi vitađ ţađ frá ţví hann spurđist fyrir um hana fyrir ţremur árum. Skýringarnar sem hann gefur á ţví ađ hafa ekkert ađhafst er ađ hann hafi haft svo mikiđ ađ gera. Skýrslan vék ţess vegna fyrir öđrum brýnni málum hjá Birni Vali. Ćtli hiđ sama kunni ef til vill ađ eiga viđ um Ríkisendurskođun fyrst ţingiđ hafđi engan áhuga á skýrslunni? 

 Björn Valur Gíslason á heimasíđu sinni 3. október: 

Upplýsingar sem lekiđ hafa út úr stofnuninni eru ţess eđlis ađ óumflýjanlegt er ađ rannsaka máliđ allt, bćđi ţađ sem snýr ađ Ríkisendurskođun og sömuleiđis og ekki síđur hlut Fjársýslu ríkisins. Trúđverđugleiki okkar bćđi inn á viđ og gagnvart öđrum ţjóđum er í húfi. Ţađ getur haft alvarlegar afleiđingar í för međ sér í samskiptum okkar viđ ađrar ţjóđir ef ekki ríkir trú á svo mikilvćgum stofnun og hér um rćđir og mun á endanum koma niđur á okkur öllum eins og dćmin sýna. 

 Óli Björn Kárason, varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins í grein í Morgunblađinu í morgun:

Um ţađ verđur ekki deilt ađ vinnubrögđ Ríkisendurskođunar viđ skýrslugerđina eru ámćlisverđ. Undir ţađ hefur ríkisendurskođandi tekiđ. Ţađ getur aldrei talist ásćttanlegt ađ eftirlitsstofnun taki átta ár ađ ganga frá skýrslu sem Alţingi hefur óskađ eftir. En í ţrjú ár hefur formađur fjárlaganefndar vitađ ađ drög ađ skýrslunni vćru tilbúin en gerđi ekkert til ađ fylgja málinu eftir fyrr en nú ţegar stutt er til kosninga og ganga ţarf frá fjáraukalögum ársins og fjárlögum komandi árs. 

Leiđari Morgunblađsins í morgun:

Ţađ eina sem er ólíđandi í ţessu skýrslumáli er hvernig ríkisstjórnarflokkarnir hafa blásiđ ţađ upp úr öllu hófi og notađ sem átyllu til ađ klekkja á Ríkisendurskođun og ađ losna viđ ríkisendurskođanda. Skýringin á ađförinni virđist vera einhver ógeđfelld blanda af forvarnarstarfsemi á kosningavetri og hefndarađgerđ gagnvart stofnun sem ekki hefur í einu og öllu gert ţađ sem stjórnvöld ćtluđust til.

Loks er ekki úr vegi ađ vísa til umfjöllunar hér á ţessari síđu en ég skrifađi fyrir nokkrum dögum eftirfarandi:

Á nćstu dögum eđa vikum verđur tekin fyrir tillaga til ţingsályktunar um ađ stofnuđ verđi rannsóknarnefnd til ađ fara ofan í saumana á einkavćđingu bankanna. Í ţeim umrćđum munu koma fram mótrök ţess efnis ađ Ríkisendurskođun hafi fyrir mörgum árum framkvćmt slíka rannsókn og ekkert sérstakar ávirđingar fundiđ. Hvers vegna ađ rannsaka ţađ mál aftur, mun stjórnarandstađan spyrja? ... 

 

Og hverju heldur ţú, lesandi góđur, ađ ţeir sem standa ađ tillöguflutningnum muni svara?

Jú, ţeir munu segja eftirfarandi: Ţađ er ekkert ađ marka ţađ sem Ríkisendurskođun gerir. Sjáiđ bara hvernig stofnunin sinnti rannsókninni á bókhaldskerfinu. Dettur einhverjum í hug ađ rannsókn stofnunarinnar á einkavćđingu bankanna hafi veriđ eitthvađ skárri?

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband