Starfsmaður rannsóknarnefndar skipaður formaður

Björn Bjarnason, fyrrum alþingismaður og ráðherra, vekur athygli á því á heimasíðu sinni að starfsmaður rannsóknarnefndar Alþingis vegna falls sparisjóðann hefur verið skipaður formaður hennar.

Ágreiningur var í nefndinni og formaður hennar sagði af sér og starfsmaðurinn skipaður í staðinn.

Hvergi hefur komið fram hvers vegna ágreiningur var í nefndinni og hví hann var svo heiftarlegur að formaðurinn þurfti að segja af sér. Það er svo undrunarefni að starfsmaðurinn hafi verið skipaður formaður.

Hvað er eiginlega að gerast í þessari nefnd? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband