Elliđaárdalur nú og fyrir 30 árum
26.9.2012 | 15:48
Reykjavíkurborg tekur breytingum eins og ég hef rakiđ lítilsháttar í pistlum ađ undanförnu.
Myndin hérna vinstra megin er tekin 1. júlí 1985. Á henni sjást hitaveitustokkarnir sem liggja yfir Elliđaárnar, Elliđadalinn og upp í Bústađahverfi.
Sjá má hćgra megin viđ stokkana nokkrar trjáhríslur sem voru líklega nýlega gróđursettar.
Fjćr sést húsnćđi Fálks og líklega voru ţar enn hross geymd yfir vetrartímann. Trjágróđur er nokkur viđ hús en ţau sjást öll mjög greinilega.
Víkjum nú til dagsins í dag og skođum hvernig umhverfiđ eins og ađ er á ţessum sama stađ, 27 árum síđar.
Ţađ er gjörbreytt. Trjágróđurinn hefur vaxiđ svo mikiđ ađ hús og umhverfi hefur eiginlega týnst.
Ţéttur skógur er komin vinstra megin viđ hitaveitustokkinn, sem raunar hefur veriđ stćkkađur einhvern tímann og hann hverfur einfaldlega undir Reykjanesbrautina. Ţarna sjást undirgöngin sem ekki voru til fyrir 27 árum.
Fyrir ofan ţau sést ţó grátt hús en vinstra megin viđ ţađ liggur hitaveitustokkurinn enn ţann dag í dag.
Lítum nú á hvernig útsýniđ var af ţessum hitaveitustokki fyrir ofan Sogaveginn 1. júlí 1985.
Ţarna er fjölmargt ađ sjá. Heilt hverfi í byggingu, olíutankarnir á bökkum Elliđaánna. Sem betur fer voru ţeir fjarlćgđir nokkru síđar.
Tökum líka eftir ţví hversu ávalir hitaveitustokkarnir eru. Ţeir voru nefnilega ekki hannađir fyrir gönguferđir eđa hjólreiđar.
Á ţessum tíma var ekki svo ýkja mikiđ um ađ fólk fćri út í gönguferđir en ţeir sem ţađ gerđu og uppgötvuđu stokkanna voru ánćgđir.
Miklu betra ađ ganga á ţeim en í malarstígum sem voru svo algengir. Hindranir voru ţó margar. Takiđ eftir tröppunum sem eru á stokknum.
Göngufólk átti auđvelt međ ađ yfirstíga ţćr en verra var ţađ fyrir hjólafólk eđa ţađ sem var međ barnavagna.
Fleiri hrindranir voru á hitaveitustokkunum. Síđar áttuđu borgaryfirvöld, Hitaveitan ađ ţarna mćtta gera bragarbót.
Skođum nú sama sjónarhorn 27 árum síđar.
Ég er nokkurn vegin á sama stađ en nú vill svo til ađ trjágróđurinn hylur alla sýn. Eiginlega ekkert ađ sjá. Hins vegar eru tröppurnar horfnar og stokkurinn er ekki lengur ávalur heldur sléttur. Mun betri til gönguferđa, jafnvel međ barnavagn.
Einhvers stađar á ég eđa ćttingjar mínir mynd frá ţví um 1930 af fólki í lautarferđ í Elliđaárdal. Ţá voru engin tré ţarna, allt afar eyđilegt og tómlegt miđađ viđ daginn í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţó trjágróđurinn, ađallega reyndar í görđum, hafi minnkađ vindhrađa í borginni skyggir hann sums stađar leiđinlega á útsýni sem menn hafa tekiđ sem sjálfsagt frá fćđingu og ćttu menn ađ gćta sín ađ planta ekki trjám alls stađar. Ţađ sér t.d. ekki lengur til Esju frá Suđurlandsbraut og á Reykjavegi er bara trjáveggur í austur sem tekur af allt útsýni.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 28.9.2012 kl. 13:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.