Alvarleg rökvilla á kjörseđli
18.9.2012 | 11:14
Setjum sem svo ađ ég vćri í heimsókn hjá vinafólki og mér verđi bođiđ eitthvađ ađ drekka. Ég svara ef til vill nei takk. Ţá vćri ţađ dálítiđ sérstakt, svo ekki sé meira sagt, ef ţessir vinir mínir myndu halda áfram og spyrja hvort ég vilji ekki kaffi, te, vatn, mjólk, gosdrykk og svo framvegis.
Í vel saminni grein í Morgunblađinu í morgun ritar Kristján Ingvarsson verkfrćđingur og fyrrum frambjóđandi til stjórnlagaţings um fyrirhugađa kosningu um stjórnarskrá. Hann segir:
Ţađ er rökvilla á kjörseđlinum sem notađur verđur viđ ţjóđaratkvćđagreiđsluna í október en fáir hafa komiđ auga á hana eđa a.m.k. haft orđ á henni. Ţetta er gildra sem mun leiđa til ţess ađ nýju drögin ađ stjórnarskrá verđa ađ öllum líkindum samţykkt.
Á kjörseđlinum eru sex spurningar. Fyrsta spurningin er: Viltu ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi lagđar til grundvallar frumvarpi ađ nýrri stjórnarskrá? Nćstu spurningarnar eru um einstök atriđi í framtíđarstjórnarskrá. Ţeim sem svarar fyrstu spurningu neitandi ber vitaskuld ekki ađ svara hinum, en í leiđbeiningunum á kjörseđlinum stendur einungis: Kjósandi getur sleppt ţví ađ svara einstökum spurningum. En hvort sem kjósandinn segir já eđa nei viđ seinni spurningunum, verđur litiđ svo á ađ hann hafi samţykkt drögin.
Og svo segir Kristján ađ ţessari rökvillu hefđi veriđ hćgt ađ kippa í lag međ ţví ađ bćta viđ eftirfarandi setningu á eftir fyrstu spurningunni.
Svarir ţú Já viđ fyrstu spurningu, máttu svara hinum fimm. En ţessa setningu vantar á kjörseđilinn. Ţađ verđur ţví á valdi stjórnvalda ađ túlka kjörseđilinn ađ eigin vild.
Nú er líklega of seint ađ breyta kjörseđlinum en Kristján kemur međ lausn sem allir ćttu ađ geta samţykkt. Hann segir í grein sinni:
Niđurstađan er ţessi: Ef ţú vilt ađ drögin ađ nýrri stjórnarskrá verđi notuđ af Alţingi, svararđu fyrstu spurningu játandi og einnig hinum, ađ vild. Ef ţú ert hins vegar andvígur tillögunum, ţá svararđu fyrstu spurningu neitandi en sleppir algerlega ađ svara hinum. Međ ţví móti geturđu forđast gildruna.
Svo er ţađ líka kostur ađ mćta ekki á kjörstađ. Í ţví er fólgin afstađa sem kom svo skýrt fram viđ kosningar um stjórnlagaţing. Ţá var kjörsóknin ađeins 36%.
Hins vegar mun ég mćta á kjörstađ og segja nei viđ spurningunni á kjörseđlinum vegna ţess ađ ég er ósammála mörgu ţví sem fram kemur í tillögum stjórnlagaráđs. Ţar af leiđandi mun ég fara ađ ráđum Krisjáns og láta öđrum spurningum á kjörseđlinum ósvarađ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll Sigurđur. Nokkuđ merkileg ábending, hafđi ekki tekiđ eftir henni.
Ađ mćta á kjörstađ er ekki kostur ađ mínu mati. Vanţroski stjórnvalda mun líta heimasetu sem samţykkt.
Ţađ er ljóst ađ ţeir sem eru tillögum ráđsins samţykkir, munu mćta á kjörstađ. Ţví er nauđsynlegt ađ ţeir sem andvígir eru ţessu ólöglega brölti ađ mćta einnig og svara fyrstu spurningunni međ NEI. Einungis ţannig verđur ţessu rugli afstýrt og máliđ fćrt til ţess lögbundna ferlis sem ber. Ţeir sem eru efins geta svo svarađ međ auđum seđli.
Ţađ er allt viđ ţetta ferli sem er virkilega gagnrýnivert, allt frá samţykkt Alţingis um stjórnlagaţing til ţess er spurningar á kjörseđilinn voru samdar.
Hvenig stađiđ skal ađ breytingu stjórarskrár er skýrt kveđiđ á í gildandi stjórnarskrá. Ţví er ţetta mál allt í andstöđu viđ hana og í raun stjórnarskrárbrot. Ţeir sem ekki einu sinni geta eđa vilja halda ţá stjórnarskrá sem er í gildi, geta vart veriđ fćrir til ađ standa ađ breytingu hennar!
Gunnar Heiđarsson, 18.9.2012 kl. 12:41
Sammála, Gunnar.
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 18.9.2012 kl. 12:47
Guđni Karl Harđarson hefur bent á ţetta á bloggi sínu, sjá hér:http://hreinn23.blog.is/blog/hreinn23/entry/1254740/
Hann hefur líka skorađ á stjórnvöld sjá hér:http://hreinn23.blog.is/blog/hreinn23/entry/1255565/
Og hefur gert skipulag ađ nýju ţjóđarmanufesto sem er allrar athygli verđ, sjá hér:http://hreinn23.blog.is/blog/hreinn23/
Og ég er alveg ađ komast á ţá skođun ađ segja nei viđ fyrsta liđ. Vegna ţess ađ ég treysti ekki ţessum stjórnvöldum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.9.2012 kl. 17:14
Kallast ţetta ekki nauđgun?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.9.2012 kl. 20:59
Heimir, međ ţessu er veriđ ađ plata kjósendur. Til ađ ţađ sé hćgt ţarf einlćgan vilja og mikla ţekkingu í pólitískum blekkingaleik. Hverjir kunna ţađ best?
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 18.9.2012 kl. 21:02
Hvernig má mótmćla blekkingunni?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.9.2012 kl. 21:41
Ţađ er alveg til í dćminu ađ mađur vilji ekki ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi lagđar til grundvallar nýrri stjórnarskrá, en ađ mađur vilji samt gera einhverjar ađrar breytingar á stjórnarskrá.
Ţannig ađ ţađ er vel mögulegt og ekkert endilega órökrétt ađ svara fyrstu spurningunni neitandi og svara svo hinum líka.
Skeggi Skaftason, 18.9.2012 kl. 23:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.