Slöpp fyrirsögn

Er eiginlega hægt að hugsa sér verri fyrirsögn. en þá að vegna hvassviðris geti grill tekist á loft ...?

Af hverju bara grill? Hvers vegna gleyma blaðamenn oft einföldum sagnorðum eða kunna ekki að koma sér beint að efni máls?

Auðvitað hefði þarna átt að standa í fyrirsögn fréttar á mbl.is: Hætta á að hlutir fjúki.

Fleira en grill geta fokið og hlutir sem fjúka takast ekki alltaf á loft. Engu að síður getur mikill skaði verið af þeim.


mbl.is Hætta á að grill takist á loft
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband