Ögmundur samţykkti ađild ađ ESB og hafnađi ţjóđaratkvćđagreiđslu

Já, vertu nú hćgur,“ segir innanríkisráđherrann í samtalsţćttinum Á Sprengisandi sem Sigurjón M. Egilsson stjórnađi í dag á Bylgjunni. Mađur sér fyrir sér handahreyfingu hins málglađa menns sem ţaggar eldsnöggt niđur í stjórnandanum og hann lét viđmćlandann stjórna ferđinni.

Ögmundur Jónasson hefur alltaf rétt fyrir sér. Hann viđhefur líka slíkar málćfingar ađ enginn stenst honum snúning. Sigurjón, ţáttarstjórnandi, reyndi ađ spyrja Ögmund um lögbrotiđ vegna ráđningu sýslumanns á Húsavík. Hann vísađi í ţessi orđ Ögmundar frá ţví 2004:

Ţađ blasir viđ ađ ráđherrar í ríkisstjórn verđi settir á skólabekk til ađ lćra jafnréttislögin. Ég ćtla ađ gera ţađ ađ tillögu minni ađ hćstvirtur félagsmálaráđherra sjái um ađ ţeir tornćmustu í jafnréttisfrćđunum fái sérkennslu.

Og Ögmundur snýr sér léttilega úr ţessu og segir: „Ţú verđur ađ átta ţig á ţví hvađ menn segja og af hvađa hvötum menn tala,“ og málinu er lokiđ. Hann má brjóta lög af ţví ađ honum finnst lögin ósanngjörn og dómurinn dónalegur.

Sigurjón reyndi ađ halda andliti og fór ađ rćđa um ESB ađlögunarviđrćđurnar. Ögmundur kann ţá list ađ tala jafnvel ţó engin hugsun sé ađ baki: „Ef ţjóđin hefđi veriđ búin ađ segja ađ hún vildi í ESB vćri allt önnur stađa uppi núna.“

Ekki er ţetta nú mikil speki. Ögmundur samţykkti ađlögunarviđrćđurnar, en vissi ekki hvađ hann var ađ samţykkja. Síđan hefur honum ţó hugur. Sigurjóni láđist hins vegar ađ spyrja Ögmund hvers vegna hann greiddi atkvćđi gegn tillögu Sjálfstćđisflokksins um ađ umsóknin um ESB fćri fyrst fyrir ţjóđaratkvćđi áđur en viđrćđur hefđust. Hiđ eina rétta hefđi veriđ ađ samţykkja ţá tillögu.

Nei, Ögmundur vildi „kíkja í pakkann“. Ef til vill vissi hann ekki af ţví ađ ţađ er enginn pakki. Allt tal um pakka var tómt plat. Viđrćđurnar eru einhliđa, Ísland á einfaldlega ađ taka upp lög og reglur ESB. Ţađ er allt og sumt.

Ţó verđur ađ hrósa Ögmundi fyrir ţađ skođun hans ađ núna eigi ađ fara fram ţjóđaratkvćđagreiđsla um framhald umsóknarinnar ađ ESB. 

En Sigurjón lét kallinn komast upp međ innantómt tal og átti ekki sjéns í ađ stoppa hann af. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Brosnar vonir! Og ţar fór síđasti ráđherran forgörđum. Ég get ekki betur séđ en Guđmundur Franklín sé sá eini kostur sem okkur stendur til bođa eftir allar ţessar hrakfarir hinna flokkanna. Han er ţó međ ferska vinda í seglum sínum og ekkert úldiđ í lestinni og er eitilharđur og greindur. Mćli međ honum núna.

Eyjólfur Jónsson, 2.9.2012 kl. 17:42

2 Smámynd: Elle_

Ekki veit ég hvar ţađ kemur fram óvéfengjanlega ađ Ögmundur hafi brotiđ lög.

Elle_, 2.9.2012 kl. 19:58

3 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Nei, satt er ţađ, en ţetta međ karl eđa konu í embćtti eftir ţví hvort umsćkjandi er međ eđa ekki međ tippi er fráleitt.

Eyjólfur Jónsson, 2.9.2012 kl. 23:09

4 Smámynd: Elle_

Já Eyjólfur, algerlega fráleitt.

Elle_, 3.9.2012 kl. 00:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband