Ögmundur tćttur sundur og saman

Yfirlýsingar til heimabrúks öđlast nú nýja merkingu ţegar Ungir vinstri grćnir heimta ađ Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra, biđjist nú afsökunar vegna brota á jafnréttilögum. Venjan er hins vegar sú ađ ţegar um er ađ rćđa stjórnmálamenn í öđrum flokkum ţá er krafist afsagnar.

Ólafur Stephensen, ritstjóri Fréttablađsins, er yfirleitt glöggur í samfélagsumrćđunni. Í leiđara blađsins í dag rifjar hann upp ummćli Ögmundar frá ţví 15. apríl 2004 er ţáverandi dómsmálaráđherra hafđi ađ mati kćrunefndar brotiđ jafnréttislög. Ţá sagđi núverandi innanríkisráđherra:

Ţađ blasir viđ ađ ráđherrar í ríkisstjórn verđi settir á skólabekk til ađ lćra jafnréttislögin. Ég ćtla ađ gera ţađ ađ tillögu minni ađ hćstvirtur félagsmálaráđherra sjái um ađ ţeir tornćmustu í jafnréttisfrćđunum fái sérkennslu.

Og Ólafur bćtir viđ kannvíslega frá eigin brjósti: „Fín tillaga og enn í fullu gildi.“

Auđvitađ er ţetta hrikalega neyđarleg stađa sem Ögmundur er búinn ađ koma sér í. Ţar er hann á sama sviđi og Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra sem líka braut jafnréttislög.

Ţannig fer nú oft fyrir kjaftagleiđum stjórnmálamönnum sem halda ađ ţeir séu ađ safna atkvćđum en í raun eru ţeir óafvitandi ađ grafa sína eigin gröf. Fer nú ekki betur á ţví ađ hafa taumhald á sjálfum sér?

Ólafur Stephensen segir ennfremur um Ögmund í leiđaranum:

Ekki hefur orđiđ vart viđ ađ Ögmundur hafi reynt ađ velta neinum valdastólum eftir ađ hann komst sjálfur í einn slíkan. Og hann hafnar ţví alveg fjallbrattur ađ hann hafi áttframkvćma ţađ kvótakerfi sem felst í jafnréttislögunum. Er hann ţá ekki enn íhaldssamari en fólkiđ sem berst fyrir jafnari kynjahlutföllum í stjórnunarstöđum hjá ríkinu?

Ţetta er nú allt svo bráđfyndiđ ađ jafnvel Spaugstofan myndi ekki kunna ađ sviđsetja svona farsa. Og hinir ungu og haukfránu ungu í Vinstri grćnum telja nćgilegt ađ slá á handarbak Ögmundar og segja: Ljótt, skamm. Svo er máliđ búiđ.

Og til ađ gera stöđu Ögmundar enn neyđarlegri, og kannski í senn grátbroslega, ţarf Ólafur Stephensen endileg ađ rifja upp eftirfarandi orđ innanríkisráđherrans sem hann gloprađi út úr sér ţegar hann leyfđi sér ađ berja á ţáverandi dómsmálaráđherra fyrir bot á jafnréttislögum:

Stađreyndin er sú ađ alltof oft fara ekki saman orđ og athafnir og ţađ á svo sannarlega viđ í ţessum efnum. 

Ţađ er nebbnilega ţađ ... 
mbl.is Vilja ađ Ögmundur biđjist afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ólafur samstíga UVG.

Sigurđur Ţórđarson, 31.8.2012 kl. 15:06

2 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já ég er alveg bit yfir ţví ađ Ögmundur hagi sér svona og réttast vćri ađ brjóta ţetta Ríkisstjórnarsamband upp tafarlaust vegna ţess ađ ţau hafa ekkert gert annađ en ađ setja meiri og meiri byrđar á herđar okkur skattgreiđenda á sama tíma og ţau í kapp viđ hvort annađ brjóta lög sem ţeim finnst allt í lagi ađ gera vegna ţess ađ ţau eru ţau og vegna ţess ţá ţurfa ţau ekki ađ axla ábyrgđ...

Ţetta fólk allt saman laug sig til valda á ţeirri forsendu ađ heimilum og fyrirtćkjum Landsmanna ćtluđu ţau bjarga og ađ halda utan um ásamt ţví ađ ţau átti ađ passa ţađ ađ óreiđuskuldir eins og  Icesave yrđi okkar skattgreiđenda ađ borga...

Ţetta fólk er búiđ ađ grafa undan öllum stöđugleika hérna á Íslandi og öllu trausti međ ţessum svikum sínum og eru ţau á góđri leiđ međ ađ setja Landiđ á hausinn međ ţessum lánatökum sínum inn í framtíđina og tala svo um hagvöxt og góđa afkomu ţar frekar en ađ segja eins og er ađ ţeim er búiđ ađ mistakast hrikalega endurreisnin Íslendingum til...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 31.8.2012 kl. 15:21

3 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Ps. leiđrétting...

óreiđuskuldir eins og Icesave yrđu EKKI okkar skattgreiđenda ađ borga...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 31.8.2012 kl. 15:24

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ögmundur er langsamlega skásti ráđherrann í ţessari stjórn.

Sigurđur Ţórđarson, 31.8.2012 kl. 15:42

5 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ég áttađi mig á ţví hvađ ţú vćrir ađ segja, Ingibjörg.

„Skásti“ er tvímćlalaust rétta lýsingarorđiđ, nafni.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 31.8.2012 kl. 15:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband