Ţrjár flugur ...

Jóhanna Sigurđardóttir hefur frá ţví ađ hún varđ forsćtisráđherra 1. febrúar 2009 ţráđ ađ breyta stjórnarskránni. Henni mistókst ţađ hrapallega fyrir kosningar 25. apríl 2009. Henni mistókst ađ láta kjósa stjórnlagaţing. Henni mistókst ađ standa ţannig ađ afgreiđslu alţingis á tillögum stjórnlagaráđs ađ hún hafi komiđ málinu á beinu brautina.

Jóhönnu var svo mikiđ í mun ađ halda í kröfu stjórnlagaráđs um ađ efnt yrđi til ţjóđaratkvćđagreiđslu um tillögur ţess ađ hún samţykkti skođanakönnun sem ţjóđaratkvćđagreiđslu. Jóhanna gleymdi ađ fara ađ lögum um ţjóđaratkvćđagreiđslu. Innanríkisráđuneytiđ veit ekki hvenćr atkvćđagreiđslan, sem kostar 250 milljónir króna, á ađ fara fram.

Ađ Jóhanna veldi ţann kost ađ vinna ađ stjórnarskrármálinu í ágreiningi milli stjórnmálaflokkanna varđ Ólafi Ragnari Grímssyni hvati til ađ bjóđa sig fram til forseta í fimmta sinn í óţökk Jóhönnu.

Ţess eru engin dćmi ađ forsćtisráđherra nokkurs lýđrćđisríkis hafi haldiđ jafnilla á tillögu um breytingar á stjórnarskrá. Jóhanna lćtur ekki segjast. Ţingflokkur Samfylkingarinnar styđur hana og vinstri-grćnir líka. Stjórnarskrármáliđ snertir tilverugrundvöll ríkisstjórnarinnar eins og ESB-ađildarumsóknin. Fćri ríkisstjórnin frá yrđu ţessi tvö vandrćđamál úr sögunni í núverandi mynd. Ađ ríkisstjórn vilji lifa fyrir málstađ af ţessu tagi segir allt sem segja ţarf um hversu óhćf hún er.
 
Svo segir Björn Bjarnason í dag á heimasíđu sinni. Réttilega telur hann upp tvö vandrćđamál ríkisstjórnarinnar sem hún virđist engu ađ síđur hafa nein tök á enda stefnir hún međ bćđi í ógöngur. Fćri ríkisstjórnin frá, sem vćri ţjóđţrifamál, losnuđum viđ ekki síst viđ hana, heldur líka ESB og stjórnarráđsmáliđ sem ekki virđist mega rćđa á Alţingi. Ţrjár flugur í einu höggi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Já og ţegar viđ losnum viđ Jóhönnu og ţann fláráđ sem stendur undir henni á ráđherrastóli, ţá loksins getum viđ fariđ ađ laga til hjá okkur eftir hruniđ og sóđaskap ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur.   

Landinn hunsađi vitlausustu kosningar sem til hafa orđiđ á Íslandi en Jóhanna skildi ţađ ekki og ćđsti dómstóll dćmdi ţćr kosningar ógildar en Jóhanna vitlausa smíđađi óráđ.

Ţetta stjórnlaga ţings óráđ er sett saman af ómerkingum sem leggja sig mjög fram um ađ gefa skít í vilja landans sem hunsađi vitlausustu kosningar sem til hafa orđiđ á Ísland.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 15.7.2012 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband