Gönguferđ ađ meintum gíg

DSC_0026

Oft er veiđin sýnd en ekki gefin. Ţannig fór um fjallaferđ mína í dag er ég gekk á fjöll til ađ skođa gíginn ţann sem ég hef sagt hér frá og er skammt frá Skarđsheiđi. Raunar austan viđ Blákoll og sunnan viđ Hafnarfjall.

Ţegar upp var komiđ, skall á ţoka og síđan hellirigning og lítiđ varđ ţví um myndatökur. Ég er ekki jarđfrćđingur og hef litla ţekkingu á ţeim frćđum. Ţó gat ég ekki séđ ađ ţarna vćri móberg. Ađeins „venjulegt“ grágrýti.

Ég gat ekki betur séđ en ţetta vćri gígur, annađ er útilokađ. Ţá ályktun dreg ég af gígbarminum. Hann er hćrri en umhverfiđ allan hringinn, legg ţó ekki höfuđ mitt ađ veđi fyrir ţessari skýringu.

DSC_0028

Ekkert móberg er sjáanlegt ofan á fjallshryggnum og ekki heldur í gígnum, hvorki inni í honum né utan. Grágrýtiđ er ţarna vaxiđ miklum mosa, hraungambra, held ég. Engin merki eru ađ gígurinn hafi myndast vegna skriđufalla.

Gígurinn er utan í hćđ á fjallshrygg. Gígurinn er ílangur, um 200 metrar á breidd og um 150 á lengd. Gígbotninn er láréttur, ef til vill örlítill halli í NV. Ţar eru tvö op, annađ er djúpt gil og bratt og hitt er ţannig ađ um 10 m af gígbarminum vantar. Ţarna er gígbarmurinn ađeins um tveir til fimm metrar á hćđ. Hin langhliđin er mun hćrri, ca. um 40-60 metrar. 

DSC_0046

Ég gekk um annađ opiđ og inn í gíginn og síđan upp međ gígbarminum ţar sem hann var efstur. Ţar eru hamrar og hefur hruniđ úr ţeim. Svćđiđ er um ţriggja milljón ára gamalt samkvćmt mínum heimildum og auđvitađ greinir leikmađurinn engin merki um eldvirkni 

Efsta myndin er tekin úr suđri og sýnir gíginn í farska. Auđvelt er ađ ganga framhjá honum enda er fátt sem bendir til annars en ađ ţarna séu bara hamrar.

Önnur myndin sýnir hann nokkru nćr og sú ţriđja er tekin ofan á hćđinni horft er í NV og ţarna er gíbarmurinn um ţriggja til fjögurra metra hćrri en umhverfiđ. Ţannig er ţađ allan hringinn.

Google kort

 Ég ók sem leiđ lá ađ Ölveri sem er sunnan viđ Hafnarfjall og síđan malarslóđa, sunnan undir Blákolli, ađ svökölluđu Hestagili. Gekk ţar upp međ ţví og eftir fjallshryggnum ađ gígnum. Ţetta eru um fjórir kílómetrar, rúmlega klukkustundar gangur. Dálítiđ bratt í fyrstu en auđvelt land til göngu. Fór síđan svipađa leiđ til baka. Samtals um átta kílómetra ganga á ţremur tímum.

Síđasta myndin sýnir gíginn. Smelliđ tvisvar eđa ţrisvar á myndina og hún verđur skýrari og ţćgilegir aflestrar.

Ţetta er nú skársta myndin enda fengin úr jarđargúgli. Hinar einkennast af slagveđri dagsins. Biđ forláts en vona ađ einhver hafi gagn af ţeim og texta. 

Ţegar ég hafđi lokiđ viđ ađ birta ţennan pistil, sem ţó er varla fugl né fiskur, barst mér skýring ćttuđ frá Hjalta Franzyni, sem kortlagđi svćđiđ á sínum tíma og skrifađi um ţađ doktorsritgerđ. Hann segir:

Ţetta er afar sérstćđur gígtappi, um 240 x 140 m. Ytra byrđiđ er fallega lárétt stuđlađ dólerítlegt innskot. Ţykkt ţessa ellipsulagađa lags er 10-20 m. Ţađ sem er undarlegt er ađ innri skilin eru fínkorna sem bendir til ađ ţar séu skilin á tappanum. Hvađ er fyrir innan í miđhlutanum er ekki ljóst ţar sem ekki sést í berg. Ţessi sérkennilega myndun er í "móbergfyllingu" öskjunnar í Hafnarfjalli og hefur líklegast rofist ţar niđur um 200-300 m frá yfirborđi öskjunnar.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ţetta er athyglisverđ rannsóknarstarfsemi hjá ţér. Ég ţekki ekki til ţarna en svćđiđ er vissulega gamalt og rofiđ en miđađ viđ ţađ sem kemur fram hjá Franz ţá gćti sjálfur gígurinn hafa veriđ 200-300 metrum fyrir ofan ţennan gígtappa,. Mér hefur reyndar dottiđ í hug ađ ţetta gćti veriđ strompur svipađur og Ţríhnúkagígur nema bara algerlega rofin ađ ofan og uppfylltur eftir ísaldarjöklana.

Emil Hannes Valgeirsson, 9.7.2012 kl. 00:25

2 Smámynd: Brynjólfur Ţorvarđsson

Athyglisverđ skođunarferđ og tilgáta Hjalta finnst mér passa ágćtlega. Ţađ var synd ađ veđriđ var svona slćmt, ţú hefur misst af útsýni inn á tindana "í miđjunni", ţeir sjást illa af láglendi en eru mjög sérkennilegir. Eina sćmilega gönguleiđin upp ţá er ađ fara upp giliđ á móts viđ Borgarfjarđarbrúna, ţannig kemst mađur upp á efsta tindinn. Í allar ađrar áttir eru djúp og brött gil. Ţessir "miđjutindar" eru greinilegt móberg, ég mundi ekki hvort móbergiđ nćđi einnig inn á svćđiđ ţar sem "gígurinn" er.

Ţví miđur man ég ekki hvađ ţessir tindar heita, ţeir eru tveir ef ég man rétt og hef ég gengiđ á ţann hćrri.

Eins og Hjalti bendir á ţá var ţarna vćntanlega mjög stór askja í miđju gamallar eldstöđvar, í öskjunni hefur veriđ stöđuvatn og í vatninu hafa myndast móbergseyjar.

Tilgáta Emils er einnig athyglisverđ, gígrásin hefur hugsanlega tćmst ađ loknu eldgosi og síđan fyllst aftur af fokefnum og jafnvel jökulframburđi, viđ verđum ađ muna ađ allt er ţetta svćđi mjög svo jökulsorfiđ.

Eldstöđin er sú vestasta í röđinni sem liggur gegnum Skarđsheiđi, Brekkukamb, Hvalfjall og ađ Botnssúlum. Ţegar gosvirkni hófst ţarna fyrir um 5 milljónum ára lagđist hrauniđ yfir jarđlagastafla frá Snćfellsnesi (ţar sem gosvirknin var mest áđur) og ţungi nýju eldstöđvarinnar endađi međ ţví ađ brjóta jarđlagastaflann í línu sem liggur nokkurn veginn upp Borgarfjörđinn. Ţannig halla jarđlög í Borgarnesi upp til austurs en upp til vesturs handan fjarđarins.

Mörkin milli Snćfellsness staflans og nýja "Hafnarfjalls-staflans" eru mjög greinileg ef mađur gengur fjöruna suđur frá Mótelinu viđ brúna. Eftir nokkra kílómetra (áđur en kemur ađ Hafnará) gengur mađur fram á nokkurra metra ţykkt surtarbrandslag sem hefur veriđ aldursgreint ađ mig minnir til um 5 milljóna ára. Snćfellsneslögin liggja undir surtarbrandinum, en Hafnarfjalls eldstöđin ofan á.

Brynjólfur Ţorvarđsson, 9.7.2012 kl. 11:19

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Bestu ţakkir fyrir afar fróđlegar athugasemdir, Emil og Brynjólfur. Báđar setja ţađ sem fram kom hjá Franz í mjög skiljanlegt samhengi.

Ég hef aldrei gengi á ţessum slóđum en lengi ćtlađ mér ţađ. Hef séđ myndir af tindunum sem Brynjólfur nefnir og einnig kannađ ţá á korti og loftmyndum. Fyrirfram held ég ţví fram ađ fá fjöll séu áhugaverđari en Hafnarfjall. Samkvćmt korti eru ţarna mörg örnefni en eitt af ţví undarlegasta er Klausturtunguhóll sem er í 666 m hćđ og ţví međ hćstu „hólum“ í veröldinni ...

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 9.7.2012 kl. 11:28

4 Smámynd: Brynjólfur Ţorvarđsson

Sćll aftur, ég fann skipulagsuppdrátt af svćđinu og tindurinn í miđjunni heitir Hróarstindur. Hann sést víđa ađ ţar sem han gćgist upp yfir Hafnarfjall og Blákoll en ţađ er fyrst ţegar komiđ er upp á fjöllin í kring (t.d. viđ gíginn títtnefnda) ađ móbergsfjöllin í miđjunni sjást almennilega.

http://www.landlinur.is/attach/Hvalfjar%C3%B0arsveit%20-%20sveitarf%C3%A9lagsuppdr%C3%A1ttur.pdf

Brynjólfur Ţorvarđsson, 9.7.2012 kl. 11:30

5 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Já, ég var búinn ađ fletta upp á örnefninu eftir ađ ég las fyrri athugasemdina frá ţér, Brynjólfur. Eru einhvers stađar hćgt ađ fá gönguleiđakort yfir Hafnarfjall?

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 9.7.2012 kl. 11:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband