Kristján Möller situr í stjórn Vađlaheiđaganga

Í Vefţjóđviljanum, ţví ágćta málgagni, stendur:

Alţingi samţykkti í síđustu viku lög sem heimila fjármálaráđherra ađ „undirrita lánasamning viđ Vađlaheiđargöng hf. um lán til gangaframkvćmda fyrir allt ađ 8.700 milljónir króna, miđađ viđ verđlag í lok árs 2011.“

Ţingmađur og stjórnarmađur. Kristján Möller alţingismađur greiddi atkvćđi međ fjárgreiđslu til einkahlutafélags ţar sem hann situr í stjórn.

Vađlaheiđargöng ehf. eru ekki ríkisstofnun heldur einkahlutafélag, sem er í tćplega helmingseigu einkaađila.

Međal stjórnarmanna í einkahlutafélaginu er Kristján Möller.

Međal ţeirra ţingmanna, sem greiddu atkvćđi međ lögunum sem heimila um níu milljarđa lánsgreiđslu til einkahlutafélagsins, er Kristján Möller.

Ađeins ein regla gildir um vanhćfi alţingismanna. Hún er í 71. grein laga um ţingsköp alţingis ţar sem segir skýrt: „Enginn ţingmađur má greiđa atkvćđi međ fjárveitingu til sjálfs sín.“

Kristján Möller alţingismađur greiddi atkvćđi međ geysilegri fjárgreiđslu, í formi láns, til einkahlutafélags ţar sem Kristján Möller situr í stjórn.

Ţađ er ekki ţađ sama og greiđa atkvćđi međ fjárveitingu „til sjálfs sín“, en ţađ er ekki langt frá ţví. Má ţingmađur, sem ekki má greiđa atkvćđi međ fjárveitingu til sjálfs sín, greiđa atkvćđi međ fjárgreiđslu til einkahlutafélags ţar sem hann situr í stjórn? 

Ćtli íslenskir fjölmiđlar hafi áhuga á ađ fjalla um hvort ţetta sé eđlilegt? 

Ţá byrja ţeir kannski á ađ tala viđ Ríkisendurskođun. Spyrja eftir Sveini Arasyni. 

Hvađ skyldi fréttastofa Ríkisútvarpsins hafa gert ef svo ólíklega hefđi viljađ til ađ ţingmađur hćgri stjórnar vćri í sporum Kristjáns Möllers. Ţá vćru fréttamennirnir áreiđanlega fullir vandlćtingar og allar fréttir og fréttatengdir ţćttir undirlagđir málinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórhallur Birgir Jósepsson

KLM sagđi í viđtali á Rás 2 í vikunni leiđ ađ ţegar honum varđ ljóst ađ hann mundi ţurfa ađ greiđa atkvćđi um máliđ á Alţingi, hafi hann sagt sig úr stjórninni.

Ţórhallur Birgir Jósepsson, 18.6.2012 kl. 11:01

2 identicon

Stundum er gott ađ hafa stađreyndir á hreinu.  Kristján sagđi sig úr stjórn Vađlaheiđagangna. 

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 18.6.2012 kl. 11:50

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Vel má vera ađ hann hafi sagt sig úr stjórn Vađlaheiđaganga ehf. Ţađ er hins vegar ekki ađalatriđiđ.

Eftirfarandi skiptir öllu: Hann sat í stjórn Vađlaheiđaganga, sagđi sig úr henni á međan hann sótti fjármagn fyrir félagiđ í ríkissjóđ.

Er ţetta siđferđilega réttlćtanlegt á tímum er viđ gerum enn meiri kröfur til ţingmanna en fyrir hrun?

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 18.6.2012 kl. 11:56

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Sammála Sigurđi Sig. enda blasir viđ ađ ţađ eru tengsl, sem eru og voru gjörsamlega óviđeigandi og "siđlaus". Allavega ef viđ miđum viđ danska ţáttinn "Borgen" sem á íslensku heitir Höllin. Ţar átti eiginmađur forsćtisráđherra gömul hlutabréf (ekki hún sjálf, eins og í tilfelli Kristjáns) og hún bađ hann um ađ selja ţau ÁĐUR en stjórnin samţykkti eitthvađ...

Forsćtisráđherrann-frúin sjálf hafđi enga hagsmuna ađ gćta, en um leiđ og fjallađ var um fyrirtćkiđ á danska ţinginu, ţá varđ eiginmađurinn ađ selja gömul bréf, sem fylgđu alls ekki baráttu eiginkonunnar!

Hér á Íslandi selur ráđherran sjálfur norđlenski bréfin eftir ađ hafa komiđ málinu í gegn (eftir árabaráttu sjálfur!) međ stuđningi flokksmanna sinna , til ađ geta "greitt atkvćđi" á okkar ţjóđţingi?

Skil ţetta ekki lengur hér á Íslandi, nema ađ bera sig viđ Afríku, ekki Norđurlönd, í stjórnun og lýđrćđi!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.6.2012 kl. 21:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband