Marðardýr eða mörður

mbl.is segir: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók í morgun marðardýr af fólki sem kom með það til landsins nýverið. 

Ríkisfjölmiðillinn segir: Marðardýr slapp inn í landið með farþega sem kom með Norrænu til Seyðisfjarðar á þriðjudag. 

Velt því fyrir mér hvers vegna þessir fjölmiðlar þurfi að hnýta orðinu „dýr“ aftan við mörður. Í samhenginu er þó frekar ljóst að ekki er verið að segja þingfréttir. 

 


mbl.is Lögregla gómaði mörðinn í morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Sniðugt, af hverju ekki hunddýr, eða hestdýr já eða kinddýr, en það væri nú svolítið asnalegt dýr en það er nú reyndar möppudýr líka.

Hrólfur Þ Hraundal, 15.6.2012 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband