Tungufoss er hljóður

Nú þegja þeir sem áður réðust á Halldór Ásgrímsson, fyrrum formann Framsóknarflokksins og utanríkisráðherra. Hann átti svipað smáræði í útgerðarfélaginu Skinney-Þinganesi á Höfn og fyrir vikið sagður vilja engar breytingar á kvótakerfinu vegna fjárhagslegra hagsmuna.

Enginn átelur Steingrím J. Sigfússon vegna þess að gagnrýnendur Halldórs eru í flokki með hinum fyrrnefnda. Nú þegja þeir. Tungufoss er hljóður. 


mbl.is Átti milljónir í útgerðarfélagi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigurður; jafnan !

Halldór Ásgrímsson; sem og Steingrímur J. Sigfússon, eru óþverrar, af sama meiði.

Samnefnarar; hins íslenzka sorps, í stjórnmála veröldinni, sem eru búnir að valda stórskaða - líkt og collegar þeirrra, hinna flokkanna.

Þessir menn; ef menn skyldi kalla, eiga sér öngvar málsbætur, síðuhafi góður.

Með beztu kveðjum; sem oftar - og fyrri, úr Árnesþingi / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 10.6.2012 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband