Viđ munum breyta ósanngjörnum lögum

Stjórnarsinnar ćtla međ ofbeldi ađ vađa yfir minnihlutann á ţingi, útgerđarmenn, sjómenn, fiskvinnslufólk, sveitarstjórnir allt í kringum landiđ. Ţeir halda ţví fram ađ ţessir ađilar vilji „ráđa efnislegri niđurstöđu veiđigjaldamálsins“.

Ţegar fjallađ er um mikilvćg mál er um vill ţjóđin ađ minnsta kosti ađ haft sé samráđ viđ hana, hún hafi eitthvađ ađ segja um niđurstöđurnar. Norrćna velferđarstjórnin neitar ţjóđinni um ţessa sjálfsögđu beiđni. Samstarf er ekki til í orđaforđa hennar. Ţađ er eitthvađ fyrir ađra, ekki ríkisstjórnina.

Ţegar rćtt er um veiđileyfagjaldiđ taka stjórnarsinnar vart til máls en telja fjölda rćđna og lengd ţeirra. Síđan fletta ţeir upp í orđabókinni og kalla lýđrćđislegar umrćđur málţóf. Ađrir velta ţví fyrir sér hversu lengi megi tala án ţess ađ ţađ sé kallađ málţóf.

Stjórnarsinnar rćđa vart frumvarpiđ sem kemur frá framkvćmdavaldinu, telja vćntanlega slíkt ólýđrćđislegt. Um leiđ finnst ţeim ţađ hin mesta ósvinna ađ einhverjir séu ekki sammála.

Ţess vegna ćtla ţeir ađ lengja ţingiđ inn í sumariđ, reyna ađ ţreyta stjórnarandstöđuna og ţjóđina. Hamra stöđugt á ţví ađ lýđrćđislegar umrćđur heiti málţóf ţegar stjórnarandstađan á í hlut.  

Vita skulu vinstri-grćnir og samfylkingarmenn ađ löggjöf sem sett er á međ svona ruddaskapa og án nokkurs samráđs verđur breytt á nćsta ţingi eftir kosningar. Lýđrćđishallinn verđur leiđréttur sem og ósanngjörn skattheimta og lagasetning.


mbl.is „Vilja ráđa efnislegri niđurstöđu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband