Rjóđir kappar í kinnum

Rökfimi Samfylkingarmanna hefur förlast talsvert frá ţví um síđustu kosningar. Ţá ćtluđu ţeir ađ bjarga ţjóđinni upp úr öskustó hrunsins og líklega gott betur. Eftir ţví sem á kjörtímabiliđ hefur liđiđ hafa ţessir kappar haft hćgt um sig. Í síđustu eldhúsdagsumrćđum ruglađist til ađ mynda Magnús Orri Schram á ţingrćđum og tók fyrir mistök eina frá ţví rétt eftir síđustu kosningar og flutti eins og hún vćri nýorpin.

Annar kappi, Skúli Helgason, alţingismađur, telur sér sćmast ađ brúka kremlarlógíuna, berja á einstökum fyrirtćkjum í stađ ţess ađ leyfa gremju sinni ađ fá útrás á ţeim sem hafa valdiđ henni. Já, auđvitađ er ţađ Atlantsolíu ađ kenna ađ bensíniđ er dýrt. Gleymum ekki ađ ríkisstjórnarliđiđ hafnađi ţví á Alţingi í vetur ađ lćkka tímabundiđ álögur á bensíni.

Og svo í ţokkabót telja ţessir kappar og ađrir álíka allt sér til tekna sem jákvćtt gerist í ţjóđfélaginu. Góđa veđriđ er međ engu móti hćgt ađ rekja til ríkisstjórnarinnar. Ekki heldur er hćgt ađ rekja ţann litla hagvöxt sem orđiđ hefur til ađgerđa ríksstjórnarinnar. Hins vegar má „ţakka“ ríkisstjórninni fyrir minnkađ atvinnuleysi, ţví hún hefur međ ađgerđaleysi sínu hrint fólki til útlanda og fjölmargir fá ekki atvinnuleysisbćtur og ţví tilgangslaust ađ skrá sig hjá Vinnumálastofnun.

Ţeir eru rjóđir í kinnum, ţessir kappar Samfylkingarinnar, en ţađ er ekki af kappi heldur skömm.


mbl.is Segjast hafa skilađ lćkkuninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband