Strútsland, Húnavaka og Skagaheiđi

120531 StrútslandÍ síđustu viku kom gaf Útivist út kort og leiđarlýsingar um Strútsland, svćđiđ sunnan viđ Torfajökul og norđan Mýrdalssands. Umsjón međ útgáfunni hafđi góđur vinur minn, Óli Ţór Hilmarsson, og hann fékk mig til ađ skrifa texta.

Strútsland er nýtt nafn í land sem ekkert hafđi fyrir. Okkur fannst ţetta tilvaliđ en nafngiftin fékk samt dálitla gagnrýni sem ég held ţó ađ hafi ekki veriđ á rökum reist. Stađreyndin er einfaldlega sú ađ örnefni eru afar fá á hálendinu og ţau sem fyrir eru miđast viđ búskap fyrri alda. Ađ sjálfsögđu ber ađ halda ţau í heiđri en ný vantar svo hćgt sé ađ rata um landiđ og tjá sig af einhverju viti um ţađ. Hvort nafniđ Strútsland nái ađ festast í sessi er erfitt ađ spá um, ţađ er ţó ţjált í munni og hefur skírskotun til annarra landsvćđa eins og til dćmis Gođalands.

Kortiđ er gott og á ţví eru fjölmargar áhugaverđar gönguleiđir. Landiđ sunnan undir Torfajökli er stórkostlegt. Ţar er skáli ferđafélagsins Útivistar og skammt er í Strútslaug og góđar gönguleiđir eru norđur í Landmannalaugar, inn á Laugaveginn og austur í Álftavötn og Hólaskjól og jafnvel ađ Langasjó.

Húni

Fyrir stuttu kom út ársritiđ Húnavaka en Ungmennasamband Austur-Húnvetninga hefur gefiđ ţađ út í áratugi. Međan ég bjó fyrir norđan varđ ég nokkrum sinnum ţess heiđurs ađnjótandi ađ fá ađ skrifa í ritiđ. Tók eftirminnilegt viđtal viđ Hallbjörn Hjartarson, kántrýkóng. Hann hafđi frá mörgu forvitnilegu ađ segja og var afskaplega skemmtilegur sem viđmćlandi.

Síđar tók ég viđtal viđ stórbóndann Jóhannes Torfason á Torfalćk. Raunar hafđi ţađ viđtal alvarleg áhrif á mig enda er Jóhannes greindur mađur, víđlesinn og frjálslyndur. Hafi ég einhvern tímann veriđ ađ líta hýru auga til ESB ađildar ţá sýndi hann mér ţađ ljóslega hversu stórhćttuleg ađildin er fyrir litla ţjóđ úti í miđju Atlantshafi. Hann frćddi mig eftirminnilega um fćđuörygg ţjóđarinnar og hvađa afleiđingar kćruleysi í ţeim málum gćti haft.

Allt sem hann sagđi viđ mig virtist koma heim og saman ţegar Eyjafjallajökull gaus og flugumferđ stöđvađist í allri Evrópu og hafđi međal annars ţćr afleiđingar ađ ýmis matvćli sem framleidd eru utan álfunnar komust ekki á ţangađ. Mér var ţá hugsađ til enn frekari hamfara af náttúrunnar völdum eđa manna sem gćtu komiđ ţjóđ okkar illa.

Vei#B64DD

Í Húnavöku ársins á ég eina aldeilis stórskemmtilega grein, ţar sem ég lćt móđan mása um gosin á Fimmvörđuhálsi og Eyjafjallajökli auk ţess ađ fá ađ birta nokkrar myndir.

Húnavaka er einstakt rit. Í ţví er gríđarlegur fróđleikur um samfélagiđ og einstaklinga í sýslunni. Ţar er sagt frá fólki, gamlar sögur og nýjar birtast, fólk segir frá ferđum sínum og reynslu og birtar eru smásögur, vísur og kvćđi. Merkilegt hvernig allt ţetta birtst á einfaldan og sannfćrandi hátt í Húnavöku. Ritstjórinn er Ingibergur Guđmundsson, menningarfulltrúi, góđur vinur minn og nokkuđ betri golfari en ég. Ţađ horfir nú til bóta ... 

Í febrúar kom út bćklingur sem ég hafđi skrifađ um veiđi á Skagaheiđi. Í hann hafđi ég safnađ upplýsingum um veiđivötnin á ţessum slóđum og ađgang ađ ţeim. Ţótt bćklingurinn sé ekki stór fór í hann gríđarleg vinna viđ söfnun efnis og ekki síđur myndatökur. Bćklingurinn heitir Veiđi á Skagaheiđi og fćst á Skagaströnd og víđar.

Og svo er vćntanleg út á nćstu dögum bók eftir mig um gönguleiđina yfir Fimmvörđuháls. Nánar um ţađ síđar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband