ESB flokkur Íslands

VG

Þetta er þingflokkur Vinstri Grænna að undanskyldum tveimur þingmönnum.

 

  • Vinstri grænir eru á móti ESB aðild Íslands samkvæmt öllum flokksfundarsamþykktum.
  • Þingflokkur Vinstri grænna samþykkti aðlögunarviðræður að ESB þvert gegn öllum flokkssamþykktum.
  • Þingflokkurinn leggst gegn þjóðaratkvæðagreiðslu um aðlögunarviðræður við ESB.
  • Þingflokkurinn hefur samþykkt að taka við fé frá ESB til að liðka til í aðlögunarviðræðunum.
  • Þingflokkur ESB á Íslandi 
Vinstri grænir hafa samkvæmt skoðanakönnunum tapað meira stórum hluta af fylgi sínu frá því í síðustu kosningum, fengu þá 14% atkvæða en myndu nú fara ofan í 7%.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband