Ósannfćrandi grein Halls Hallssonar
11.5.2012 | 09:03
Dómurinn er birtingarmynd átaka sem hafa átt sér stađ í íslensku samfélagi undanfarin ár ţar sem stjórnlynt fólk hefur hrifsađ til sín völd. Mörk milli valdhafa og búrókratsins verđa stöđugt óljósari; saksóknara, sem tók ađ sér pólitískt skítverk, var umbunađ međ skipan í embćtti ríkissaksóknara; forseti Landsdóms fékk dúsu og situr til fimm ára sem forseti Hćstaréttar í stađ tveggja; valdhafar gengu framhjá dómara sem hefđi ađ öllu jöfnu átt ađ taka viđ embćtti forseta Hćstaréttar og gerđu Markús ađ forseta og tryggđu setu hans í Landsdómi; og ekki bara ţađ heldur festu ţeir í sessi ákvćđi sem tryggir Markúsi og vinum völd til ţess ađ skipa vini sína í Hćstarétt.
Hallur Hallsson, fyrrverandi frétttamađur á RÚV, ritar grein í Morgunblađiđ í dag undir fyrirsögninni Pólitískur drullupollur. Í greinni rćđir hann um niđurstöđur Landsdóms vegna ákćru Alţingis á hendur Geir H. Haarde, fyrrum forsćtisráđherra. Sem kunnugt er var Geir sýknađur af öllum alvarlegustu ákćruatriđum, öđrum var vísađ frá en sekt gerđ í atriđi sem međ góđum vilja má kalla formsatriđi en ýmsir frćđimenn vilja halda ţví fram ađ um ţetta atriđi hafi Landsdómi skjöplast illilega.
Hallur er oft glöggur á pólitíkina en í ţessari grein fer hann heldur illa međ stađreyndir. Ég hygg ađ allir sem til ţekkja telji ţá sem sátu í Landsdómi vera sómafólk og unniđ störf sín ţar af dugnađi og skynsemi, jafnvel ţó niđurstöđurnar séu ekki alls kostar ţćr sem búist var viđ. Ţađ er ekki hćgt ađ bera ţađ á borđ fyrir nokkurn mann ađ ţar hafi einhver beinlínis ćtlađ sér ađ vera vondur viđ Geir, slíkt eru afar ósannfćrandi rök ef rök skyldi kalla.
Ţađ gengur síst af öll ađ ráđast međ slíkum ávirđingum ađ hópi fólks eins og Hallur gerir. Persónulega ţekki ég ekki Markús Sigurbjörnsson, forseta Hćstaréttar, en hann er talinn mikill frćđimađur og góđur dómari. Hallur á ađ vita betur og hann á ekki ađ skrifa eins og götustrákur í vinstri grćnum litum sem gerir lítiđ úr samfélagi okkar og stofnunum. Ţađ er auđvitađ rugl ađ halda ţví fram ađ Markús hafi ţegiđ dúsu. Svona bull gerir ekkert annađ en ađ draga úr virđingu fólks fyrir dómstólunum, verkefni sem öfgafullir vinstri menn hafa gert ađ ćvistarfi sínu.
Sama á auđvitađ viđ um saksóknara Alţingis sem gerir ţađ sem fyrir hana er lagt. Hallur hefđi allt eins getađ ráđist á verjanda Geirs og haldiđ ţví fram ađ dómur um sekt hafi veriđ hans sök. Eflaust má halda ţví fram međ ágćtum rökum. Ég er hins vegar á ţeirri skođun ađ ţetta fólk hafi gert sitt besta til ađ komast ađ niđurstöđu í afskaplega leiđinglegu máli sem til var stofnađ af vafasömum forsendum. Viđ sem erum ósátt viđ niđurstöđurnar í ţessu eina atriđi sem sekt var dćmd í ţurfum ađ koma međ bláköld rök, rétt eins og margir hafa sannarlega gert.
Svo má gagnrýna Hall Hallson fyrir ađ vađa úr einu í annađ í grein sinni í leit sinni ađ stórkostlegum samsćrum og leynimakki. Ţetta verđur allt svo ósannfćrandi og leiđinlegt, ekkert dregur hann upp sem er nothćft í umrćđunni í pottinum vegna ţess ađ engin rök fylgja, ađeins dylgjur. Ţannig eiga menn ekki ađ koma fram, síst af öllu ef ţeir bera einhverja virđingu fyrir sjálfum sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.