Niðurstöður FME lækka í hvert skipti

Aldrei hefur Fjármálaeftirlitið haft áhyggjur af stöðu lánþega og afleiðingum hrunsins á efnahag þeirrra. Bankarnar skapa ekki grundvöllinn fyrir samfélaginu heldur fólkið í landinu og þau fyrirtæki sem það rekur. 

Er ekki kominn tími til að fjárhagur almennings verði réttur við í stað þess að einblína á meintan hag bankanna og excelskjölin sem eiga að sýna fram á að fjármálafyrirtækin hafi ekki „efni“ á að fara eftir dómi Hæstaréttar?

Dálítið undarlegt að því oftar sem FME reiknar út áhrif gengislánadómsins því lægri verður fjárhæðin í hvert skipti. Stofnunin verður endilega að halda áfram þessum gagnlegu útreikningum.


mbl.is Heildaráhrifin gætu numið 145 milljörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband