Hryjuverkasamtk herja landi

mar, Vtimar Ragnarsson birtir hrikalega slandi mynd af mannvirkjum sem Landsvirkjun leyfi sr a reisa vi Vti nlgt Krflu. Segja m a me essu hafi fyrirtki eiginlega eyilagt gginn strkostlega.

pistli snum segir mar og g er algjrlega sammla honum:

Landsvirkjun hefur unni strfelld afturkrf spjll algerlega a rfu Vti vi Krflu.

S staur hefur algeru srstu a ggarnir eru tveir, risastr neri ggur og annar minni rtt ofan vi ann.

arna hafa veri unnin btanleg spjll me v a setja niur 6000 fermetra borplan vi jaar efri ggsins og ryja burtu vikmum hlendisgrri sem ar var svo a aldrei verur hgt a bta r v.

ll fyrri lofor um a stefnubora arna svo a ekki yrfti a eyileggja stainn voru svikin.

Vel hefi veri hgt a bora fjr Vtisggunum tveimur og essi framkvmd er pandi mtsgn vi margtrekaar fullyringar Landsvirkjunar um vandaa og tillitssama umgengni hana vi nttruna og "snyrtileg" virkjanamannvirki.

Rtt er a taka fram a me v a smella tvisvar myndina er hgt a stkka hana svo a einstk atrii sjist betur. sst hvernig grna svi nest myndinni hefur veri skori sundur og vikvmri grurekjunni eytt a strum hluta til ess a geta ani borplani inn hana. etta er um 600 metra h yfir sj og v alls ekki a sama a gera etta essari h ea niri lglendi.

Hellisheii 1

raun og veru hefur Landsvirkjum gert sig seka um hryjuverk gegn landinu arna vi Vti sama htt og Orkuveita Reykjavkur me eirri virkjun sem (ranglega) nefnd er Hellisheiarvirkjun (hn er Kolviarhli, vestan Hellisheiar).

Me lkindum er s blinda sem stjrnendur orkufyrirtkja og jafnvel stjrnmlamenn eru haldnir. Oftast er fari me ofbeldi gegn landinu, landslagi og stahttum breytt svo tarlega a eftir minnir ftt a sem var. Menn reyna ekki einu sinni a sna neina vileitni, ekki vri fyrir anna en kurteisissakir.

Hellisheii var einu sinni gri lei me a vera vinslt til tivistar en v miur er a ekki lengur svo.

Hellisheii 4DSC_0177

rtt fyrir fornminjar Hellisheii er ekki gaman a koma anga, ekki heldur hi forna Yxnaskar, um a liggur hrabraut hryjuverkanna. Kletturinn ar sem Bi v fsbrur sinn er horfinn umhverfi mannvirkja.

Enginn leggur lei sna lengur upp Skarsmrarfjall nema bormenn og verktakar. Innstidalur undir hgg a skja. ar sporar Orkuveitan t me dyggri asto mtorhjlakappa sem vilja reyna sig vi landi.

rtt fyrir vaxandi huga utiveru og feralgum virist umhverfisvernd og haldsemi umgengni vi nttruna hafi ekki aukist a saman skapi. Mrgum er andskotans sama um landi og vla ekki fyrir sr a breyta v og mta.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: rir Kjartansson

vert ofan a sem alltaf er veri a tala um eru miklu meiri umhverfisspjll af hhitavirkjunum en vatnsaflsvirkjunum.

rir Kjartansson, 22.4.2012 kl. 17:50

2 Smmynd: mar Ragnarsson

etta fer eftir astum, rir. Erfitt verur a gera hhitavirkjun sem hefur meiri neikv afturkrf umhverfishrif en Krahnjkavirkjun.

En hhitavirkjanir sem umturna nrunnum hraunum og ggum eru n teikniborinu og eru byrjaar a f grnt ljs til orkuntingar.

mar Ragnarsson, 22.4.2012 kl. 18:08

3 Smmynd: mar Ragnarsson

Talan 6000 fermetrar hj mr var misminni. g mldi plani jru niri egar g var arna sast og a er 10000 fermetrar.

mar Ragnarsson, 22.4.2012 kl. 18:08

4 Smmynd: mar Ragnarsson

N rtt essu var g a bta vi annarri mynd a norank bloggsu mna, tekinni jru niri, til ess a bera af mr sakanir um falsanir og lygar varandi grurinn sem arna hefur veri umturna. Ritari athugasemdar vi pistil minn fullyrir a arna s enginn grur heldur aeins leirdrulla sem gustuk hafi veri a ekja.

vibtarmynd minni sst hi sanna enn betur, arna skiptast mosi og grnar grundir. Nema a grasi s srslensk grn leirdrulla!

San g mynd fr framkvmdum vi etta borplan upphafi eirra, ar sem sst s grur, sem borplani er n bi a eyileggja.

mar Ragnarsson, 22.4.2012 kl. 19:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband