Eru Húnavellir í eđa á Svínavatni?
24.3.2012 | 18:15
Varla munu Húnvetningar samţykkja upphaf ţessarar frétta enda skjöplast Mogganum mínum enn einu sinni í landafrćđinni og ţađ ekki í fyrsta sinn.
Húnavellir eru ađ minnsta kosti rúman einn kílómetra frá strönd Svínavants eins og glögglega má sjá á međfylgjandi korti frá Samsýn á ja.is. Gula línan er mćlilína sem ég setti inn á kortiđ og er nákvćmlega 1,15 km.
Fyrir utan ţessa meinlegu villu er ekki hćgt ađ segja ađ vélsleđamađur hafi fariđ niđur um ís á Svínavatni á Húnavöllum nema ţví ađeins ađ Húnavellir séu á ísnum eđa fljótandi á vatninu sem er vissulega ekki reyndin.
Svo efast ég um ađ lesendur viti hvađ F1-Rauđur er, ţví sagt er ađ björgunarsveitirvoru kallađar út á F1-Rauđum ţar sem óttast var ađ mađurinn myndi kólna hratt niđur í vatninu. Kannski er sá rauđi bíll, fjórhjól eđa jafnvel snjóbíll. Hver veit?
Hitt er nokkuđ auđskiljanlegt ađ sá sem fellur í vök á ísilögđu vatni mun án efa kólna mjög hratt (hvorki upp né niđur).
Annríki hjá björgunarsveitum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eđlileg málvenja vćri segja ađ vélsleđamađurinn hefđi fariđ niđur um ís fyrir landi Reykja en ţađ er jörđin sem liggur ţarna ađ Svínavatni.
Húnavellir er hinsvegar grunnskóli sem Húnavatnshreppur rekur og stendur á Reykjajörđinni.
Á árunum 1986-1999 bjó ég á jörđinni. Oft fór ég ríđandi út á vatniđ og veiddi niđur um ís. Ţá ţarf mađur alltaf ađ vera sér međvitađur um ţykkt íssins.
Ţegar komiđ er fram á ţennan tíma er varhugavert ađ vera ferđast á ísnum sérstaklega ef hlýindi hafa veriđ.
Aftur á móti er röng stađsetning af Jörundarţúfu ţarna en hún sýnist út í vatni en á ađ vera nćr merkjum Orrastađa og Reykja.
Ţorsteinn H. Gunnarsson, 24.3.2012 kl. 19:01
Kortiđ vill oft hliđra til örnefnum ţegar sú.mmad er inn í ţađ.
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 24.3.2012 kl. 20:19
Hvađ merkir eiginlega F1-rauđur?
Stefán Júlíusson, 24.3.2012 kl. 21:00
Frá Neyđarlínunni: http://www.112.is/neydarlinan/neydarthjonusta/f1-f2-f3/:
Greiningin F-1, F-2 og F-3 er notađ í öllum tilfellum viđ greiningu á neyđaratvikum, hvort sem er slys, eldur eđa veikindi.
F stendur fyrir FORGANGUR og númeraröđin stendur fyrir mikilvćgi.
Rauđur, gulur og grćnn er viđbót í bođun, ađallega vegna björgunarsveita.
Hér er stutt samantekt yfir almenna forgangsskiptingu í bođun viđbragđsađila í gegnum 112.
F-1 Rauđur
Forgangur 1 Rauđur, er ađgerđ sem skv. hjálpargögnum neyđarvarđa er metin í efsta forgang og sem lífsógn. Sjúkrabíll og/eđa annađ björgunarliđ er sent í forgangsakstri. T.d. ţar sem allt tiltćkt björgunarliđ vćri međ ađkomu, stóreldur, fjöldaslys eđa einstaklingsslys međ alvarlegum áverkum.
F-2 Gulur
Forgangur 2 Gulur er ađgerđ sem skv. hjálpargögnum neyđarvarđa er metin í nćst efsta forgang. Sjúkrabíll og /eđa annađ björgunarliđ er sent í forgangsakstri en ađeins í atburđi án lífsógnar.
F-3 Grćnn
Forgangur 3 er ađgerđ sem skv. hjálpargögnum neyđarvarđa er metin til afgreiđslu strax en án forgangs. Ađeins viđeigandi hluta björgunarliđs er kallađur, stađbundin ađgerđ sem krefst hvorki forgangs eđa fjölda manns.
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 24.3.2012 kl. 21:15
Ţakka ţér fyrir upplýsingarnar.
Nú veit ég hvar ég á ađ skođa ţetta.
Ég ţekki landiđ ekki nógu vel. Líklega ekki margir sem ţekkja allt landiđ og hvađa stađir eru í hvađa sveit.
Ţađ vćri samt sem áđur frábćrt ef fréttamenn myndu spyrja ákveđnar spurningar svo ţađ komi rétt fram í fréttunum ţeirra.
Stefán Júlíusson, 24.3.2012 kl. 21:20
Fór ađeins inn á bloggiđ ţitt, Stefán. Vil í ţví sambandi benda á ađ atvinnuvegurinn sem byggir á ţjónustu viđ ferđafólk nefnist einfaldlega ferđaţjónusta. Ferđaiđnađur er hins vegar ekki til enda orđiđ „iđnađur“ á íslensku ekki í samrćmi viđ „industry“ á ensku. Ferđaţjónusta er bćđi fallegt og lýsandi orđ og ég held ađ ţađ sé almenn ánćgja međ ţađ.
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 24.3.2012 kl. 21:26
Sigurđur, ég skrifađi í einni athugasemd af hverju ég skrifa ferđaiđnađur.
ţjónusta og framleiđsla = iđnađur.
Ég skođa ţetta í náinni framtíđ.
Stefán Júlíusson, 24.3.2012 kl. 21:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.