Stjórn FME á nú aðeins einn kost

Úrskurður fjármálaráðherra gjörbreytir stöðu stjórnar Fjármálaeftirlitsins gagnvart framkvæmdastjóra. Þar með getur hún ekki rekið hann heldur verður að fara að lögum um opinbera starfsmenn. Sú leið er löng og strembin og ólíklegt að hægt FME geti losnað við manninn bótalaust. Þar með á stjórnin aðeins einn kost í stöðunni. Hún getur ekki bakkað og verður líklega að segja af sér.

Svona gerist þegar farið er með offorsi í málin í stað þess að vinna að yfirvegun og þekkingu. Betra er að fara varlega, taka ekki of mikið upp í sig, skella ekki hurðum. Hér er átt við að vinna málin annars staðar en í fjölmiðlum.


mbl.is Tjáir sig ekki um ráðherraúrskurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Sæll Sigurður, Gunnar á allt gott skilið, í hvaða skógarferð var fme að fara ,hvað hangir á spýtunni?

Bernharð Hjaltalín, 29.2.2012 kl. 19:23

2 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Það skilja engir nema kannski innmúraðir kratar og Vg.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 29.2.2012 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband