Alţingi getur afturkallađ kćruna skv. Landsdómi

Auđvitađ hefur ţađ einhverja ţýđingu ađ saksóknari í Landsdómsmálinu á hendur Geir H. Haarde fullyrđi ađ Alţingi hafi vald til ađ afturkalla kćruna. Ekki ţarf ţó saksóknarann til vegna ţess ađ Landsdómur sjálfur hefur tjáđ sig nánast um máliđ.

Landsdómur segir á bls. 12 í úrskurđi sínum frá ţví 3. október 2011 (leturbreytingar eru mínar):

Eins og fyrr greinir fer Alţingi samkvćmt 14. gr. stjórnarskrárinnar međ ákćruvald í málum, sem ţađ ákveđur ađ höfđa gegn ráđherrum fyrir Landsdómi. Ákvörđun Alţingis um málshöfđun er samkvćmt 13. gr. laga nr. 3/1963 gerđ međ samţykkt ţingsályktunartillögu. Í ţingsályktunartillögunni „skulu kćruatriđin nákvćmlega tiltekin ... enda sé sókn málsins bundin viđ ţau.“ Sá sem Alţingi kýs til ađ sćkja máliđ af sinni hálfu, eftir ađ ţađ hefur tekiđ ákvörđun um ađ ákćra, hefur ekki forrćđi á ţví hvers efni ákćran er, sem hann gefur út í málinu.

Međ ţessu tekur Landsdómur af allan vafa um ţađ ađ Alţingi međ ákćruvaldiđ en ekki saksóknari. 

Telji hann rétt ađ takmarka eđa auka viđ ákćruatriđin, sem fram koma í ţingsályktuninni verđur hann ađ beina ţví til Alţingis ađ samţykkja nýja ţingsályktun međ ţeim breytingum sem hann telur rétt ađ gera. Saksóknari Alţingis hefur ţví hvorki ákćruvald í málinu né hefur hann forrćđi á ţví hvers efnis ákćran er.

Og hér er alveg ljóst ađ saksóknara ber ađ fara eftir ályktun Alţingis í einu og öllu og ţar međ taliđ efni ákćrunnar. Af ţessum orđum hlýtur ađ mega draga ţá ályktun ađ breyti Alţingi ákćrunni eđa jafnvel felli hana niđur, ber saksóknara ađ virđa ţađ ... sem hann og gerir samkvćmt frétt mbl.is. Ţađ er vel.


mbl.is Ţingiđ getur afturkallađ ákćruna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ljóst er ađ saksóknari er bundinn viđ orđalag ákćru á hendur kćrđa. Hins vegar er ţađ mjög umdeilt í stjórnskipunarrétti hvort ţingiđ geti breytt eđa afturkallađ ákćru eftir ađ samţykki hefur legiđ fyrir.

Landsdómi var alltaf ćtlađ ađ styrkja eftirlit og ađhald löggjafarvalds og dómsvalds gagnvart framkvćmdavaldinu. Ţrátt fyrir ađ Landsdómur hafi aldrei veriđ kallađur saman ţá ţýđir ekki ađ bera fyrir sig gamaldags oog úrelt lög. Honum er ćtlađ ţetta hlutverk og kannski ađ ţetta sé meginástćđan fyrir ţví hvers vegna framkvćmdavaldiđ hefur alltaf veriđ sterkasti ţátturinn í stjórnskipuninni.

Góđar stundir!

Meginreglan er ađ fyrri ákvörđun verđi ekki hnekkt nema til komi nýjar upplýsingar sem gjörbreyta forsendum ákvörđunar.

Guđjón Sigţór Jensson, 26.1.2012 kl. 09:59

2 identicon

Sćll Sigurđur síđuhafi jafnan; svo og, ađrir gestir, ţínir !

Svo grátt; eigum viđ landsmenn, Geir H. Haarde ađ gjalda - og lang stćrstum hluta íslenzkra stjórnmálamanna, ađ ţađ má aldrei verđa, ađ Landsdómurinn gamli (frá 1905), aflétti skyldu Geirs, ađ mćta fyrir honum, unz niđurstađa er fengin, í ţessum málum, öllum.

Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 27.1.2012 kl. 00:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband