Í áhrifastöđu verđur kjáninn ekki lengur kjáni

Kjáni er bara kjáni hvort sem hann er verkamađur, skrifstofumađur eđa skrifar ţennan pistil. Ýmsir finna svo mikiđ til sín ţegar ţeir komast í áhrifastöđur ađ ţađ flögrar ađ ţeim ađ ţeir séu ekki lengur kjánar, hafi ţvert á móti höndlađ sannleikann. Ég er án efa kjáni en hef ţví miđur aldrei komist í áhrifastöđu til ađ sannreyna kenninguna. Hún er sem sagt ósönnuđ, flokkast ţví sem tilgáta.

Jćja. Í dag las ég frétt á visir.is. Fyrirsögnin er ţessi: „Falskt eftirlit verra en ekkert -  brimsalt bjúga í skólamötuneytinu“. Vissulega er ţetta löng fyrirsögn og hefur freisting blađamannsins veriđ slík ađ hann gat ekki gert ţađ upp viđ sig hvort hann ćtti ađ hafa einfalda eđa tvöfalda kynningu í fyrirsögn. Í greininni er vitnađ til bloggs Margrétar Tryggvadóttur, ţingmanns Hreyfingarinnar. „Ţar lýsir hún yfir áhyggjum vegna lélegs eftirlits eftirlitsstofnanna ...“. Og svo segir í fréttinni:

Margrét segir máliđ vćgast sagt sérkennilegt og bendir á ađ einstaklingar myndu ekki nota iđnađarsalt til matreiđslu heima hjá sér. „Mađur reynir ađ hafa hollan mat heima. En svo fara börnin manns í skólann ţar sem ţau borđa í mötuneytinu. Og ţar er stundum brimsalt bjúga í bođi," segir Margrét og bćtir viđ ađ ţađ sé hrollvekjandi ađ hugsa til ţess hversu lengi saltiđ hefur veriđ notađ til matvćlaframleiđslu.

Nú er ţađ svo ađ salt er salt. Mér skilst ađ ekki sé til veikt salt né sterkt salt, allt er ţetta sama mölin. Eftir ţví sem ég bes veit er eiginlega enginn munur á iđnađarsalti og matarsalti. Ţađ sem skilur á milli er međhöndlun matarsaltsins sem ţarf ađ uppfylla ýmis skilyrđi eins og ađrar vörur til manneldis.

Birmsalta bjúgađ í sögu Margrétar ţingmanns er ţví ekki hćgt ađ rekja til iđnađarsaltsins heldur til bjúgugerđarmannsins sem líklega hefur kastađ til höndunum viđ framleiđsluna.

Í biblíunni er haft eftir Jésú: „Ţér eruđ salt jarđar. Ef saltiđ dofnar međ hverju á ađ selta ţađ? Ţađ er ţá til enskis nýtt, menn fleygja ţví og trođa undir fótum.

Líklega má halda ţví fram ađ rangt sé hér haft eftir frelsaranum eđa ţá ađ hann noti ţessi orđ í yfirfćrđri merkingu og eigi viđ mannfólkiđ. Ég ćtla ekki ađ hćtta mér út í túlkunina, nóg er ţó sagt.

En ekki misskilja mig. Hér hef ég ekki kallađ Margréti ţingmann kjána. Heiđur hennar er hins vegar sá ađ vera međ sjálfum Jésú umrćđuefni í litlum pistli.

Hins vegar má deila um ţetta međ falska eftirlitiđ sem Margrét ţessi gerir ađ umtalsefni. Dreg stórlega í efa ađ falskt eftirlit sé verra en ekkert ... Ţetta er svona leiđinda frasi sem gengur um í rćđum og ritmáli eins og afturganga en er gjörsamlega merkingarlaust nema einhver rökstuđningur fylgi.

En mikiđ óskaplega öfunda ég fólk eins og Margréti fyrir ađ vera í áhrifastöđu og vita ţar af leiđandi allt ... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband