Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Blaðamaður dæmdur, hver er ábyrgð fjölmiðilsins?
25.11.2011 | 09:02
Hver er munurinn á verkefnum blaðamanns og ábyrgð fjölmiðlisins réði hann í vinnu og stjórnar honum? Sá síðarnefndi er undir stjórn ritstjóra, ritstjórnarfulltrúa svo ekki sé minnst á rekstrarlega stjórnun. Allt sem fjölmiðill birtir þarf að fara í gegnum nálarauga stjórnenda hans.
Engu að síður virðist blaðamaðurinn eða fréttamaðurinn einn ábyrgur fyrir fréttunum sem hann flytur.
Fréttamaður á Ríkisútvarpinu var á dögunum dæmdur í Hæstarétti og hluti af frétt hans ómerkt. Honum var jafnframt gert að greiða manni út í bæ stórfé í miskabætur. Ríkisútvarpið sem hefur þennan mann í vinnu og ekkert virðist hafa haggað því, hvorki stofnuninni sem slíkri eða yfirmönnum fréttamannsins. Engu að síður var fréttin á ábyrgð þess, unnin og birt af frumkvæði þess.
Er ekki komin tími til að Blaðamannafélagið geri þá kröfu í næstu kjarasamningum að fjölmiðlar beri eðlilega ábyrgð á fréttum sínum verði deilt um þær fyrir dómstólum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 1647016
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.