Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Össur og Árni redda samþykki fyrir kvöldmat
25.10.2011 | 13:40
Ali Tarhuni, olíu- og fjármálaráðherra Þjóðarráðs Líbýu þarf að gera sér grein fyrir því að íslenska ríkisstjórnin þarf að samþykkja dvöl Nató í Líbíu. Gerum okkur grein fyrir því að Vinstri grænir í ríkisstjórn Íslands hafa aðeins gefið leyfi til loftárása á landið en ekki samþykkt neina dvöl herja eða hernaðaráðgjafa í landinu.
Hins vegar hefur vinstri stjórn lýðveldisins, hin norræna velferðarstjórn, sem er á móti byssuleikjum og kjarnorkuvopnum, hingað til ekki verið lengi að samþykkja hernað. Ali Tarhuni þarf ekki að óttast að afstaða hinnar friðelskandi ríkisstjórnar Íslands tefji málið. Líklegast er að utanríkisráðherra og formaður utanríkisnefndar Alþingis reddi þessu fyrir kvöldmat.
Helst er að ríkisstjórnin óski eftir því að fá að senda einhverja af atvinnuleysisskrá til að fylgjast með að allt fari nú sómasamlega fram þarna í henni Líbíu. Ella gæti einhver slasað sig eða drepið á öllum þessum vígtólum.
Vilja hafa NATO áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SAS sveit breta sá um að "aðstoða" við handtöku morðið á Gaddafi. þetta er í öllum fjölmiðlum (nema íslenskum virðist vera)
http://www.telegraph.co.uk/news/worldnews/africaandindianocean/libya/8721291/Libya-SAS-leads-hunt-for-Gaddafi.html
á þessu myndbandi sjást þeir leiða Gaddafi inn í margmennið:
http://www.youtube.com/watch?v=TM23k_LXWlc
el-Toro, 26.10.2011 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.