Af fundum fiska, hrafna og manna

Makrílfundur ... ónei, fiskurinn hélt ekki fund eins og hrafnanir. Og ekki á fyrirsögnin um fund á veiðanlegri makríltorfu. Þó eru haldin hrafnaþing. Loðnan lætur ekki sjá sig en þegar hún gerir það verður loðnufundur og eitthvað gagnlegt ákveðið. Gott er að börn náttúrunnar fundi. Jafnvel er talað um ríkisstjórnarfundi en þeir eru víst allt öðruvísi og lítið gagn eða gaman og allt frekar ónáttúrulegt.


mbl.is Gagnlegur makrílfundur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband