Mörg mál og margir meirihlutar í stjórnmálaflokki

Fyrri leiđari Morgunblađsins í dag, ţriđjudag, er mjög merkilegur. Hann nefnist: „Flokkar lýđrćđisríkja lúta lögmálum“. Ađ hluta til er hann um svipađ efni og ég skrifađi um í gćr, sá pistill fjallađi um einnota stjórnmálaflokka, ţá sem byggjast í kringum eitt mál.

Mér ţykir eftirfarandi klausa úr niđurlagi leiđarans afskaplega góđ og lýsandi fyrir ţađ sem stjórnmálaflokkar og raunar margvíslegur annar félagsskapur gengur út á:

Mat vilhallra fréttaskýrenda um ađ viđkomandi flokkur hafi skađast mjög viđ ađ missa hótunarmenn úr sínum röđum stenst sjaldan skođun. Ţvert á móti anda flokksmenn oftast léttara ţegar slík niđurstađa er loks fengin og andrúmsloftiđ hreinsast. Ţađ ţýđir ekki ađ mistök hafi veriđ ađ taka nokkurt tillit til sjónarmiđa sem voru á skjön viđ ótvírćđa afstöđu meirihluta viđkomandi flokks. Menn eru saman í flokki vegna samstöđu um meginsjónarmiđ, sem standa ofar flestum dćgurmálum. Flokksţátttaka ţýđir ekki ađ ţar séu menn sammála um hvađ eina. En tillitiđ til minnihlutasjónarmiđa innan flokks á sín takmörk og ţađ hljóta flestir ađ skilja.

Ţađ segir sig sjálft ađ fćstir eru sammála um nćrri tuttugu málefni sem fram eru sett í tiltölulega löngu máli hjá einum stjórnmálaflokki. Um eftirfarandi mál er til dćmis rćtt í nefndum á landsfundi Sjálfstćđisflokksins:

  1. Almenn stjórnmálaályktun
  2. Efnahags- og skattamál
  3. Fjölskyldumál
  4. Heilbrigđis- og tryggingamál
  5. Jafnréttismál
  6. Landbúnađarmál
  7. Málefni eldri borgara
  8. Menningarmál
  9. Réttarfars- og stjórnskipunarmál
  10. Samgöngumál
  11. Sjávarútvegsmál
  12. Skóla- og frćđslumál
  13. Sveitarstjórnar- og skipulagsmál
  14. Umhverfismál og auđlindanýtingu
  15. Utanríkismál
  16. Viđskipta- og neytendamál
  17. Vísinda- og nýsköpunarmál

Hundruđir manna koma  ađ gerđ hverrar tillögu. Í upphafi er hún samin af málefnanefnd sem fjöldi manns situr í. Drög ađ ályktun er fyrirfram send út til landsfundarfulltrúa og á sjálfum landsfundinum er nefnd um hverja ályktun og í ţeim sitja tugir ef ekki hundruđir manna.

Á síđasta landsfundi sat ég í nefnd sem rćddi almenna stjórnmálaályktun undir forsćti Einars K. Guđfinnssonar, alţingismanns. Nefndin rćddi fyrirfram samin drög ađ ályktun. Svo mikil óánćgja var međ hana ađ henni var hent eftir kona kom međ einfaldari og betri ályktun. Hún var engu ađ síđur rćdd og talsverđar breytingar gerđar á textanum.

Ţó svo ađ vel og lýđrćđislega sé unniđ ţurfa menn ekki ađ vera sammála öllu. Sjaldnast eru ályktanir samţykktar međ öllum greiddum atkvćđum. Oft eru fjölmargir á móti og ţađ er eđlilegt. Ţeir sem bíđa lćgri hlut hlaupa ekki út og bođa stofnun stjórnmálaflokks vegna minnihlutaskođunar í landbúnađarmálum eđa sjávarútvegsmálum. Ţeir sem starfa svo ţröngt innan stjórnmálaflokks, hafa ekki víđsýni ađ skilja ţá einföldu stađreynd ađ meirihlutinn rćđur, eiga ekki ađ starfa innan stjórnmálaflokks. 

Já, meirihlutinn rćđur. Ţađ er svo skrýtiđ međ ţennan meirihluta. Hverjir tilheyra honum? Margir ţeirra sem eru í meirihluta í einu máli eru ef til vill í minnihluta viđ atkvćđagreiđslu annars. Ţannig gerast nú hlutirnir. Meirihluti er sjaldnast sami hópur. Ég gćti trúađ ţví ađ um helmingur landsfundarfulltrúa hafi í einhverju tilviki veriđ í minnihluta í atkvćđagreiđslu, einu sinni eđa oftar.

Og hvađ međ ţađ ţó ég nái ekki öllum mínum áhugamálum fram. Ég er ţó ţess fullviss ađ ég nćđi ekki meiri árangri innan annarra flokka.

Svo má ekki gleyma grunngildum stjórnmálaflokks sem hljóta ađ standast tímans tönn ţó ályktanir séu breytilegar frá einum tíma til annars. Stjórnmálaflokkur er auđvitađ ekkert annađ en fólkiđ sem er í honum - og fólk breytist.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Sigurđur undir Davíđ Oddssyni formanni voru engin skođana skipti leyfđ í Sjálfstćđisflokknum og fariđ á eftir krítík međ heift og offorsi. Hann framkvćmdi sín sóđaverk í krafti stöđu sinnar og međ stuđingi fámennis klíku.

Ţegar sala BÚR var notuđ sem skálka skjól til ađ hysja buxurnar upp um Ísbjanar strákana sem komnir voru á hausinn.

Ríkisstjórnar samtarf viđ FRAMSÓKNARFLOKKINN og kvótaplottiđ. Banka fjárdrátturinn út á kvótaveđin og einkavinavćđingin. 

Allt voru ţetta einhliđa ákvarđanir Davíđs Oddssonar.  Međ háđi og spotti sýndi ţessi mađur Sjálfsćđismönnum og kjósendum flokksins megnustu fyrirlitningu. Eftir hann liggur ónýtt samfélag ţar sem ţegnarnir hafa veriđ svívirtir og margir gerđir gjaldţrota fyrir ţađ eitt ađ hafa freistađ ţess ađ koma sér upp eigin húsnćđi í "anda stefnu hvađa flokks"?

Nei Sigurđur menn geta reynt ađ ţvo skítinn af verkum ţessa manns og eyđileggingunni sem hann olli en sannleikurinn liggur fyrir kristaltćr. 

Ólafur Örn Jónsson, 24.8.2011 kl. 08:53

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Kannast ekki viđ ţessa lýsingu, Ólafur. Sýnist lítiđ ađ baki hjá ţér. En síst af öllu ćtla ég ađ reyna ađ rökrćđa viđ ţig um ţađ sem ég hef reynt og ţađ sem ţú kannt ađ hafa heyrt.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 24.8.2011 kl. 09:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband