Ţverrandi hugmyndaauđgi velferđarstjórnarinnar ...

Verđi virđisaukaskattur á matvöru hćkkađur eins og Sigmundur Davíđ Gunnlausson, formađur Framsóknarflokksins, hefur góđar heimildir fyrir, verđur ţađ einfaldlega rothögg ríkisstjórnarinnar.

Hćkkunin ber einfaldlega vott um ađ fjármálaráđherrann og forsćtisráđherrann séu bćđi ţrotin kröftum, hugsjónir löngu týndar í erli dagsins nema ţessar gamaldags ađferđir vinstri manna, ađ hćkka skatta. Minnir mann á skopmyndina af „góđa kallinum“ sem sker rófuna af hundinum til ţess eins ađ gefa honum ađ borđa.

Verđi af hćkkun virđisaukaskatts á matvćlum fari fólk aftur út á göturnar og geri hróp ađ ríkisstjórninni. Hún ćtti ađ vera ađ byggja upp en ţess í stađ brýtur hún heimilin niđur. Ráherrarnir fara aldrei á undan međ góđu fordćmi, ţeir hvetja ekki, stappa ekki stálinu í landsmenn. Ţess í stađ tuđa formenn ríkisstjórnarinnar um tóman ríkissóđ. Aldrei tala ţeir um ađ auka verđmćtasköpun í landinu. Ţeir vita ekki einu sinni hvernig á ađ standa ađ slíku.

Ţetta er hin norrćna velferđarstjórn sem engin styđur lengur. 


mbl.is Virđisaukaskattshćkkun á mat?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Jónsson

Sammála ţér Sigurđur, ţetta er einmitt einkenni velferđarríkisstjórna! Ţessari ríkisstjórn er vissulega annt um velferđ okkar eđa hitt ţó heldur.

Jón Jónsson, 8.8.2011 kl. 22:06

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Fjandinn hirđi ţau Jóhönnu og Steingrím, sorrý en ég er alveg ađ gefast upp á ţessu pari og ţeirra pótintátum, og verđi ţessi vaskhćkkun ađ veruleika ţá eigum viđ borgara ađ bera ţau út ţegar alţingi kemur saman, ekker minna en ţađ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.8.2011 kl. 22:18

3 Smámynd: Jón Jónsson

Sammála ţér Ásthildur, viđ eigum ađ bera ţau út. Af hverju eru ekki allir niđri á Austurvelli ţegar Alţingi er ađ störfum eins Hörđur Torfa og Co. gerđu um áriđ?

Jón Jónsson, 8.8.2011 kl. 22:42

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já af hverju ekki.  Sum okkar eru of langt í burtu. En samt sem áđur, viđ verđum einhvernveginn ađ koma ţessu fólki frá međ einhverjum ráđum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.8.2011 kl. 22:50

5 Smámynd: Jón Sveinsson

Valdníđsla er einkunarorđ Ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms, Rétt hjá ţér Á Sthildur ţađ hefđi ţurft ađ vera búiđ ađ ţví fyrir laungu Svik viđ ţjóđ og líđ er ţeirra MOTTÓ

Jón Sveinsson, 8.8.2011 kl. 22:59

6 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Fátt bendir til, Jón, ađ ţessi ríkisstjórn sé á nokkurn hátt annt um velferđ almennings. Ţađ er svo ótalmargt sem bendir til ţess; atvinnuleysiđ, skuldastađa heimilanna ...

Ásthildur er eins og allur almenningur sem unnvörpum er ađ gefast upp á ríkisstjórninni,. Jafnvel ráđherrar og ţingmenn grípa ekki til varna. Eina sem ţetta liđ kann er ađ draga kjarkinn úr fólki.

Auđvitađ ţurfum viđ ađ bera hrekja ţetta liđ út úr stjórnarráđinu.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 8.8.2011 kl. 23:01

7 Smámynd: Sandy

Ég er fyrir löngu orđin leiđ á ráđaleysi ţessarar ríkisstjórnar og hef lengi viljađ hana frá, en hún hefur setiđ lengur en ég gerđi ráđ fyrir í upphafi ţví miđur!

Ef húsmćđur ţessa lands hagrćddu í heimilisrekstrinum eins og ţessi ríkisstjórn gerir í rekstri ţjóđarbúsins vćru heimilin löngu orđin hungurmorđa. Ţađ er hćgt ađ spara í ríkisrekstrinum mun betur en gert er, en til ţess ađ ţađ sé hćgt ţarf ríkisstjórnin ađ byrja á ađ viđurkenna fyrir sjálfri sér ađ ţađ sé kreppa í landinu. Ţađ vćri t.d. hćgt ađ spara mikiđ í utanríkisţjónustunni ef vilji vćri fyrir hendi. Ég mundi einnig mćla međ ađ endurgreiđa AGS a.m.k. hluta af ţví láni sem tekiđ var og létta ţar međ á vaxtagreiđslunum svona mćtti lengi telja, en nei Jóhanna og Seingrímur eru ekki tilbúin til ađ horfast í augu viđ stađreyndir og hćkka skatta,hvort sem ţađ verđur tekjuskattur eđa VSK.

Ţess vegna er ég ţví hjartanlega sammála ađ koma ríkisstjórnini frá áđur en hún gerir meiri óskunda en hún er búin ađ t.d. međ ţví ađ trođa okkur inn í ESB, sem vćri ţađ mesta tjón sem viđ yrđum fyrir, ekki ađeins vegna ţess ađ viđ ţyrftum e.t.v. ađ breyta öllum okkar ćttjarđarlögum.

Sandy, 9.8.2011 kl. 07:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband