Ríkisstjórnin hefur kostađ ţjóđina meira en sjálft hruniđ
29.5.2011 | 16:44
Forsćtisráđherra talar eins og áheyrendur hennar hafi enga rökhugsun. Hverjir eru ofurlaunaliđiđ, fjárglćframennirnir og stóreignaelítan? Nei, hún er vísvitandi ađ dreifa óhróđri og lygi í ţeirri von ađ sumir sjái ekki í gengum orđ hennar.
Er ţađ jafnslćmt ađ einhverjir skuli hafa há laun og lág laun? Fyrir hverja er ţađ til dćmis slćmt ađ einhverjir skuli hafa meiri laun en forsćtisráđherra? Er ţađ raunverulega slćmt fyrir ţjóđfélagiđ ađ til séu einhverjir međ tvöföld, ţreföld eđa fjórföld laun hans?
Er ţađ slćmt ađ einhverjir eigi eignir ... ja, segjum umfram ţađ sem forsćtisráđherra á? Er ţađ slćmt ađ einhverjir séu stóreignamenn, er ţađ glćpur? Er glćpur ađ eiga stórt hús, mörg stór hús, margar jarđir, togara ...?
Og hverjir eru fjárglćframenn? Nefndu ţá međ nafni, Jóhanna. Ţjóđin er ekki fjölmenn svo ţađ er hćgt ađ undanskilja ţúsundir manna? Og ţá er ţađ mikilvćga spurningin: Eru fjárglćframenn vondir?
Nei, gott fólk. Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra, er eins og eldfjalliđ sem gýs ösku út um allar jarđir, öllum til óţurftar. Hún gerir ţađ sama og áróđursmenn allra tíma, býr til ímyndađa óvini, og ćtlast til ţess ađ allir gleypi viđ orđum hennar. Hún vonast til ţess ađ ţeir sem hafi rökhugsun ţegi og ađrir fagni rétt eins og gestir á uppskeruhátíđ Samfylkingarinnar.
Stađreyndin er einfaldlega sú ađ keisarinn er nakinn. Ekkert af viti hefur gengiđ undan hinni norrćnu velferđarstjórn. Ţess vegna dreifir frú Jóhanna hatri og lygum út um ţjóđfélagiđ og ćtlast til ađ hinn kunnuglegu orđ séu núna orđin ađ heilögum sannleika. Ţví fer fjarri. Sá eini sannleikur er til sem blasir viđ ţjóđinni. Ţessi ríkisstjórn hefur kostađ meira en allt hruniđ kostađi ţjóđina. Munurinn er bara sá ađ nú borgar almenningur međ eignum sínum, atvinnu sinni og líf sínu. Er ekki nóg komiđ af norrćnni velferđ?
Ofurlaunaliđiđ fćr ekki ađ soga til sín hagvöxtinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Tek undir ţetta, Jóhanna er eins og fćranlegt eldfjall og framleiđir hörmungar.
Ég er nokkuđ viss um ađ Jóhanna er vitlausasta kerling Íslandssögunnar, nema ef til hefđu veriđ nokkrar sem höfđu vit á ţví ađ ţegja.
Hrólfur Ţ Hraundal, 29.5.2011 kl. 23:22
Viđ höfum fyrir löngu fengiđ nóg af hinni hćttulegu Jóhönnustjórn. Voru ţađ ekki örugglega Jóhanna og co. og Steingrímur sem ćtluđu koma ICESAVE yfir okkur međ öllum óheiđarlegum ráđum ţó viđ höfum aldrei skuldađ ţađ? Voru ţađ ekki líka ţau sem seldu skuldir okkar erlendum vogunarsjóđum svo ţeir gćtu níđst á okkur?? Ćtlar enginn ađ víkja ţeim? Ţau munu aldrei fara sjálfviljug.
Elle_, 30.5.2011 kl. 00:47
"Ofurlaunaliđiđ fćr ekki ađ soga til sín hagvöxtinn" segir forsćtisljóskan, hvađa hagvöxt? hér mćlist varla hagvöxtur og ef ţađ er einhver sem heldur ţjóđinni frá hagvexti ţá er ţađ ríkisstjórn Jóhönnu Sig.
Ţessi trúđasýning hjá Samfylkingunni veldur uppköstum.
Sveinn Egill Úlfarsson, 30.5.2011 kl. 09:37
Jóhanna talar um hagvöxtinn eins og krúnudjásn. Og hún á líklega líka ímyndađa stuđningsmenn.
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.5.2011 kl. 09:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.