Svo ótalmargt vantar í þessa frétt

Ágætt að maðurinn skuli hafa fundist. En hvar fannst hann? Var hann á réttri leið? Hvers vegna var hann kaldur, svangur og hrakinn? Var útbúnaði mannsins áfátt. Hversu lengi hafði verið á göngu? Var hann á skíðum? Af hverju hringdi hann á hjálp? Var hann vanur eða óvanur?

Mér finnst svo ákaflega mörgu ósvarað í þessari frétt og eiginlega ótrúlegt að blaðamaður skuli ekki hafa leitað eftir fyllri upplýsingum. 


mbl.is Þjóðverjinn fundinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Olgeir Engilbertsson

Sæll Sigurður. Þetta er mjög hefðbundin blaðamennska á þessum miðli og fleirum. Varla að nokkur staðfræði sé rétt eða þá málfarið stundum. Í fyrra sökk til dæmid 8 ára drengur í öskuleðju við Þórólfsfell upp að mitti á öðrum fæti. Ja heddna nú segi ég veriði sæl.

Olgeir Engilbertsson, 25.5.2011 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband