Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Ég líka - kaupi krónur og greiði með krónum
23.5.2011 | 09:25
Seðlabanki Íslands hefur óskað eftir tilboðum í íslenskar krónur gegn greiðslu í reiðufé í íslenskum krónum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum.
Aldeilis var þetta nú gefandi frétt í Mogganum mínum. Gaf mér hugmynd.
Ég ætla að fara að dæmi Seðlabankans og óska hér með eftir íslenskum krónum til kaups. Greiði fyrir þær í íslenskum krónum að frádregnu 10% umþóttunargjaldi. Afhending vöru verður að fara fram áður en greitt er fyrir hana. Lysthafendur hafi frekar samband við mig en ekki Má, seðlabankastjóra.
Nú kunna ýmsir að spyrja hvers vegna þeir ættu að skipta við mig í stað Seðlabankans. Jú, ég kaupi allar krónur, ekki bara stóru slummurnar, heldur hverja einustu krónu. Lágmarki er þó 10 krónur svo ég þurfi ekki að greiða til baka í aurum. Þeir eru torfengnir. Kaupi líka krónubréf ríkissjóðs. Kjörin eru flóknari en þessi hérna að ofan.
Seðlabanki kaupir krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 24
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 161
- Frá upphafi: 1647071
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 135
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er missagt í fréttinni. Seðlabankinn er í raun og veru að bjóða Evrur fyrir krónur.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.5.2011 kl. 10:28
Ég held að það hafi ekki farið framhjá neinum. Gat bara ekki staðist þetta ...
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 23.5.2011 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.