Eldgos ađ međaltali á ţriggja ára fresti
21.5.2011 | 23:20
Samkvćmt veđurspám má búast viđ ađ aska falli frá Höfn og vestur fyrir Kirkjubćjarklaustur nćstu daga, endist gosiđ ţađ lengi.
Ţađ er eins og austurhluti landsins hafi vaknađ til lífsins ţetta laugardagskvöld. Samkvćmt jarđskjálftakorti Veđurstofu Íslands er hreyfing allt frá Grímsey í norđri og í sveig suđur um landiđ og endar í Eyjafjallajökli. Nćr ţó ekki út í Vestmannaeyjar.
Ţetta er 38. gosiđ sem verđur á eđa viđ landiđ frá ţví 1902 og líklegast ţađ tíunda sem verđur á ţessum tíma í Grímsvötnum, sjá međfylgjandi upptalningu sem fengin er af hinum ágćta vef Veđurstofu Íslands.
Ţetta ţýđir eitt eldgos á nćrri ţriggja ára fresti. Ţađ er nú dálítiđ mikiđ miđađ viđ ađ undanfarna áratugi hefur ađ sögn jarđfrćđinga veriđ talsvert mikil lćgđ í eldvirkni á landinu.
Rétt fyrir landnám, einhvern tímann fyrir áriđ 900 var mikiđ og stórt gos einhvers stađar á landinu askan úr ţví féll um allt landiđ. Ţađ er hiđ svokallađa landnámslag og miđa fornleifafrćđingar fundi sína frá upphafi Íslandsbyggđar viđ ţađ hvort ţeir séu undir eđa ofan á ţessu lagi.
- 2011 Grímsvötn
- 2010 Eyjafjallajökull
- 2010 Fimmvörđuháls
- 2004 Grímsvötn
- 2000 Hekla
- 1998 Grímsvötn
- 1996 Gjálp
- 1991 Hekla
- 1984 Krafla
- 1983 Grímsvötn
- 1981 Krafla 2 gos.
- 1981 Hekla
- 1980 Hekla
- 1980 Krafla 3 gos.
- 1977 Krafla 2 gos.
- 1975 Krafla
- 1973 Neđansjávargos um 5 kílómetra undan ströndinni viđ Landeyjar.
- 1973 Heimaey
- 1970 Hekla
- 1963-1967 Surtsey
- 1961 Askja
- 1947 Hekla
- 1938 Grímsvötn
- 1934 Grímsvötn
- 1933 Grímsvötn
- 1929 Askja
- 1927 Askja
- 1926 Norđaustan Eldeyjar.
- 1924 Askja
- 1923 Askja
- 1922 Askja 2 gos.
- 1922 Grímsvötn
- 1921 Askja
- 1918 Katla
- 1913 Austan Heklu
- 1910 Ţórđarhyrna
- 1903 Ţórđarhyrna
- 1902 Grímsvötn
Mikiđ öskufall á Klaustri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.5.2011 kl. 00:44 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.