Sérfrćđingar í ađ fela stađreyndir og villa um fyrir ţjóđinni

atvinnurek2.jpg

Lof sé „ađilum vinnumarkađarins“ eins og ţeir eru kallađir, ţetta fólk sem setur reglulega upp leikrit međ og án ţátttöku sáttasemjara ríkisins. Nú eru ţeir búnir ađ „semja“. Og allur almenningur heldur ađ lélegt leikrit sé heilagur sannleikur, tilveran sjálf.

Svo međvirkir eru fjölmiđlar ađ í ţeirra munni heitir húsnćđi sáttasemjarans Karphúsiđ. Ekki nóg međ ţađ. Fátt segir af niđurstöđum kjarasamninga en enn meira af vöflum, sultu og rjóma. ekki er spurt um „ágreiningsefnin“, aldrei er fariđ ofan í saumana á kjarasamningunum.

„Ađilar vinnumarkađarins“ eru útspekúlerađir. Ţeir kunna ađ láta líta svo út fyrir ađ ţeir sem „lćgst“ hafa launin beri mest úr býtum. Ţannig hefur ţađ veriđ frá ţví elstu menn muna. Og alltaf virđist vera til fólk á horrimininni ţrátt fyrir alla ţessa umhyggju „ađila vinnumarkađarins“. Guđmundur Jaki heimtađi ađ lćgstu laun skyldu vera 100.000 krónur á mánuđi og atvinnurekendur tóku andköf. Nú eiga lćgstu laun ađ vera 200.000 krónur á mánuđi og atvinnurekendur skrifa undir. 

„Ađilar vinnumarkađarins“ vita upp á hár hverjar eru tekjur landsmanna. Ţeir geta meira ađ segja sett nöfn og kennitölur viđ fjárhćđirnar. Ţar af leiđandi er hvorki mikill vandi ađ finna ţá sem ţurfa „leiđréttingar“ viđ eđa semja um ţađ.

Vandinn eru hins vegar sérhagsmunirnir. „Ađilar vinnumarkađarins“ eru orđnir sérfrćđingar í ađ búa til samninga sem fela stađreyndir mála, bćđi fyrir „samkeppnisađilum“ á kjaramarkađi sem og fjölmiđlum og almenningi.

Mér dettur ekki í hug ađ „ađilar vinnumarkađarins“ séu ađ vinna fyrir ţá sem lćgst hafa launin. Ţeir eru ađ vinna fyrir ţá sem hafa međallaun og eftir ţví hćrri laun. Sá stóri fjöldi, og hann er visslulega mjög stór miđađ viđ ţá fáu sem hafa lćgst launin, sćttir sig einfaldlega ekki viđ skerđingar á launum. Hann vill launahćkkun. Flugmenn og flugumferđastjórar vilja sínar launahćkkanir og ekki eru ţeir beinlínis á neinni horrim eđa hvađ?

Og auđvitađ er ţetta allt leikrit til ađ fela stađreyndir mála. Ţetta er ekki kjarabarátta heldur grímulaus hagsmunabarátta jafnt verkalýđs- sem atvinnurekenda. Gömlu slagorđin eru ađeins leiktjöldin og mestu skiptir ađ PR málin séu í réttum gír og fjölmiđlar haldi ađ allir séu ađ vinna baki brotnu ađ „kjarasamningum“

Ég vil spyrja ţá sem dettur í huga ađ efast um orđ mín, hvort ekki séu einfaldari og skilvirkari ađferđir til ađ semja um kaup og kjör en međ ađferđum sem tíđkast hafa í tugi ára, hófust löngu fyrir tölvuöld?  

Međfylgjandi mynd er úr Morgunblađinu í dag, hana tók Ómar. Stjórnlaus fögnuđur, Vilhjálmur og Grímur Sćmundsen eru orđnir rjóđir af vöffluáti og formađur SA fer í limbó.


mbl.is Kaupmáttur talinn vaxa um 3-4%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Góđ fćrsla og nákvćmlega ţađ sem er ađ gerast! Ţađ vantar 100.000kr upp í neysluviđmiđiđ á lćgstu launin ţegar samningstíminn er úti hvar eiga ţeir sem lćgst launin hafa ađ finna fjármagn til ađ lifa af í ţrjú ár?

Sigurđur Haraldsson, 6.5.2011 kl. 08:52

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ef alltaf hefđi veriđ leiđrétt meira hjá ţeim lćgst launuđu, Sigurđur, vćru vćntanlega allir á jafn háum laun, eđa lágum! Svona einhverskonar Samfylkingarstefna!

Ţú segir ađ fjöldi ţeirra sem séu á lćgstu laununum sé lítill. Ţađ getur rétt veriđ, en fjöldi ţeirra er ţó töluverđur og vandi ţeirra mikill. Allt ţađ launafólk sem er á launum samkvćmt kjarasamningi SGS viđ SA er međ undir 200.000 kr mánađarlaun. Ţetta er nánast allir ţeir sem ekki hafa einhverja sérmenntun eđa háskólanám. Vandi ţessa fólks er virkilega alvarlegur!!

Varđandi ţann leikaraskap sem ASÍ og SA stunda viđ nánast alla kjarasmninga, ţá er hann orđinn svolítiđ leiđinlegur og tilgangslítill. Ţeirri niđurstöđu, sem ţessi samningur hljóđar upp á, hefđi hćglega veriđ hćgt ađ ná strax á fyrstu dögum samningaviđrćđna, ef vilji hefđi veriđ fyrir hendi.

En sá vilji var ekki til stađar. Ţeir félagar Villi og Gilli ţurftu ađ bađa sig fyrst í nokkra mánuđi í sviđsljósinu, á kostnađ launţega. Egó ţessara manna skiptir meira máli en launafólkiđ eđa fyrirtćkin! 

Ég tek undir međ ţér. Ţađ hlýtur ađ vera til einfaldari og skilvirkari ađferđ en sá leikaraskapur sem nú tíđkast! Hugsanlega réttlátari líka.

Gunnar Heiđarsson, 6.5.2011 kl. 09:48

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Góđ bloggfćrsla hjá ţér, Guđmundur, eins og alltaf.

Vel ađ orđi komist í bloggi Guđmundar: ?Á mannamáli heitir ţetta ađ semja af sér međ loforđum sem er tćknilega útilokađ ađ standa viđ. Til dćmis eru fyrstu ţrjú atriđin einfaldlega ósamrýmanleg međ ţeim úrrćđum sem í bođi eru, ţađ er ekki bćđi hćgt ađ borđa kökuna og eiga hana.?

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 6.5.2011 kl. 14:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband