Enn á ný á leið í Samfylkinguna?

Er málefnalega hægt að sitja hjá þegar um vantraust á ríkisstjórn er að ræða? Annað hvort ertu með eða á móti. Í raun og veru er maðurinn að styðja ríkisstjórnin í því skyni að halda dyrum opnum ef hann vildi bregða sér aftur af bæ, ganga enn á ný í Samfylkinguna.

Þetta er nákvæmlega ástæðan fyrir því að við þurfum nýtt þing. Gjáin mill núverandi þings og þjóðarinnar stækkar stöðugt.


mbl.is Guðmundur sat hjá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Já Guðmundur og Sif.   

Vilhjálmur Stefánsson, 13.4.2011 kl. 22:36

2 Smámynd: ViceRoy

Held hann hafi  frekar meint þann leikaraskap Sjálfstæðisflokksin að dæma ríkisstjórn vanhæfa, þegar þeir "áttu" svo stórt hlutverk í niðurrifi þjóðarinnar... sem voru reyndar bankarnir sjálfir og vöntun á eftirliti... Ekki að ég sé að setja neitt í efa um eitt nér neitt sem sagt er, setti þetti bara innan gæsalappa, því ég hef ekki myndað mér skoðun á þessu enda hef ég ekki kynnt mér þetta 100% 

 En það er ekki hægt að segja nema láta Guðmund sjálfan svara.

ViceRoy, 13.4.2011 kl. 22:50

3 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Ef að Sjallar væru með hausinn jafn langt uppí rassgati fortíðar og Samspillinginn og Gosi (Nei-Grímur) væru þeir örugglega að kenna ólesti vegamála á Íslandi uppá Gosa þar sem hann var vegamálaráðherra einhverntíma fljótlega uppúr 1990.

Nú ætti þeim að vera ljóst að skammt er í það að þjóðin ryðji þingið með valdi ef eyru þeirra Nágríms og Nornar fara ekki að opnast.

Óskar Guðmundsson, 14.4.2011 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband