Ţjóđin krefst kosninga

Ég hef enga trú á öđru en ađ forystumenn Sjálfstćđisflokksins á ţingi vilji kosningar. Raunar er ţađ krafa ţorra almennings. Samkvćmt skođanakönnunum nýtur ríkisstjórnin ađeins um 30% fylgis og ástćđan er eingöngu sú ađ ţađ er ekkert ađ gerast, gengur ekkert undan henni.

 

  1. Atvinnulífiđ hefur hruniđ, fyrirtćki komin í eigu ríkisins og berjast á markađi gegn ţeim sem enn eru ekki komin á hausinn.
  2. Atvinnleysiđ geigvćnlega alvarlegt og ekkert gerist nema ađ fólk flýr land
  3. Óöld innan ríkisstjórnarinn, hver höndin uppi á móti annarri í Icesave, ESB, stjórnlagaráđi og fleirum.
  4. Ríkisstjórnin tapar tveimur ţjóđaratkvćđagreiđslum og svo löt er hún ađ ráđherrar berjast ekki fyrir ţeim lögum sem ţjóđin kaus um.
  5. Skuldavandi heimilanna hefur enn ekki veriđ leystur heldur ýtt út af borđinu
  6. Ríkisstjórnin berst hatrammri baráttu gegn dómsvaldinu
Í raun er gagnslaust ađ leggja fram vantraust á ríkisstjórnina. Hún mun standa ţađ af sér enda vön orđin kattasmölun. Hún stendur engu ađ síđur frammi fyrir ţeirri stađreynd ađ ţjóđin hefur tekiđ undir varnađarorđ Davíđs Oddssona sem sagđi ađ ţjóđin ćtti ekki ađ greiđa skuldir óreiđumanna. 

 


mbl.is Ţora ekki í kosningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: el-Toro

ekki ţađ ađ ég sé ánćgđur međ störf ríkisstjórnarinnar, en ţá skil ég ekki ţetta fjölmiđlafár um ađ ţessar kosningar sýni vantraust á stjórnina.  ţađ eru fullt af öđrum málum sem fólk er ósátt viđ í sambandi viđ stjórnina.

fyrir mér er ţetta kosning um icesave....ekki um allar ţćr skattahćkkanir stjórnvalda sem lama allt atvinnulífiđ og fjármögnun fyrirtćkja. 

el-Toro, 10.4.2011 kl. 19:32

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Já, Sigurđur, kosningar skýra línurnar. Raunar ćtti ađ byrja á tillögu um ađ draga ESB- umsóknina til baka. Ţá verđa prófkjör flokkanna auđveldari, ţví ađ ţorri fólksins vill kála ţessu ESB-máli, en ţingmenn heykjast enn á ţví. Ţegar viđ erum laus viđ ţennan ESB- Icesave- ţvćling síđustu ára ţá getur sjálfstćtt fólk loksins fariđ ađ hugsa skýrt um stefnuna fram á viđ.

Ívar Pálsson, 10.4.2011 kl. 19:33

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Ein sönnun fyrir ţví ađ ţetta var kosning gegn ríkisstjórninni var útkoman á Suđurlandi. Fjandsamleg atvinnustefna ríkisstjórnarinnar gegn ţví landssvćđi skilađi sér í afgerandi höfnun.

Ívar Pálsson, 10.4.2011 kl. 19:35

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Eins og oftast er ég fyllilega sammála ţér, Ívar. Mestu skiptir ađ draga ţessa ESB umsókn til baka. Hins vegar verđur ţađ sjálfgert ţegar kemur ađ landbúnađarmálum og sjávarútvegsmálunum.

Ţađ skiptir miklu varđandi ţessar kosningar ađ ríkisstjórnin og raunar ţingiđ, var gert afturreka međ Icesave lögin. Ţess vegna ţurfum viđ nýjar kosningar, velja nýtt fólk á ţing, fólk sem getur unniđ fyrir ţjóđina. Ţađ gengur auđvitađ ekki lengur ađ ríkisstjórnin fái ađ brúka gamaldags kreddupólitík í skattamálum sem engu skilar nema samdrćtti.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 10.4.2011 kl. 19:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband