Eiga dómarar ađ taka miđ af almenningsáliti?
2.2.2007 | 18:31
Vissulega var forsíđan á Mogganum í dag sláandi og líklegast hneykslast flestir á ţví hversu vćgan dóm kynferđisafbrotamađur fćr fyrir svo alvarlega glćpi.
Víkjum frá ţessum umrćddum dómi, hann vekur viđkvćmar tilfinningar í hjörtum okkar og tökum dćmi um önnur lögbrot sem eru líka alvarleg. Hugsanlega verđur allur almenningur reiđur yfir vćgum dómi fjársvikamanna, svo reiđur ađ hvatt er til mótmćla viđ húsnćđi dómstólsins, undirskriftasöfnun er hafin ţar sem hvatt er til ţess ađ dómararnir verđi reknir og reiđir borgarar senda tölvupósta ţar sem dómnum er mótmćlt.Ađ sjálfsögđu hlýtur ţađ ađ vera umhugsunarvert ef almenningi blöskrar dómar sem upp eru kveđnir. Ţá er ástćđa til ţess ađ dómsvaldiđ fari í einfalda nafnaskođun ef svo má ađ orđi komast. Ástćđa er líka til ađ velta vöngum yfir ađgerđum almennings. Til hvers eru ţćr?
Er ţađ réttlćtanlegt ađ efna til opinbers ágreinings viđ dómara á ţann hátt ađ birta myndir af ţeim eins og ţeir vćru sakamenn bara af ţví ađ tiltekinn hópur ţjóđfélagsţegna er á móti ákveđnum dómi?
Sé svariđ jákvćtt vaknar önnur spurning. Hverjar verđa afleiđingarnar ef dómarar freistast til ađ taka miđ af almenningsáliti frekar en lagabókstaf? Almenningsálit er mjög vafasamur mćlikvarđi hvar sem bori er niđur, einnig viđ lagasetningu sem og dómstörf. Meirihlutinn ţarf ekki endilega ađ hafa rétt fyrir sér. Hann getur einfaldlega haft ákveđna skođun í dag og ađra á morgun. Fćstir taka djúphugsađa afstöđu til mála, flestum er sama, eiga nóg međ stritiđ frá degi til dag.
Almenningur er bara fjöldi einstaklinga, stundum hópar sem allir skarast ađ einu eđa öđru leyti, en almenningur er aldrei ein heild né heldur er hávćrasti hópurinn stćrstur og hann er afar sjaldan meirihlutinn.
Ég vil frekar ađ dómar séu kveđnir upp samkvćmt skráđum lögum heldur en einhverju almenningsáliti. Ţađ kann ađ vera dómarar kveđiđ eintaka sinnum upp of milda eđa of stranga dóma. Ţađ er ásćttanleg áhćtta á móti aftökum almenningsálitsins.
Best er ađ skynsamir karlar og konur sinni löggjafastörfum á Alţingi, hafi samráđ viđ ţá sem best til ţekkja áđur en lög eru sett. Á sama hátt er farsćlast ađ fólk sem hefur sérţekkingu á lögum annist dómstörf og kveđi upp vel ígrundađa dóma. Dómarar eiga ađ vera hlutlausir, ţeir eiga ekki ađ hafa nokkurra hagsmuna ađ gćta, hvorki fjárhagslega né ađ öđru leyti. Ţetta ćtti ađ vera nokkuđ tryggt eins og stađan er í dag og ţađ er gott.
Dómstóll götunnar er beinlínis hćttulegur vegna ţess ađ hann er ekki rökréttur.
Svo er ţađ allt annađ mál hvort Hćstiréttur hafi kveđiđ upp vel ígrundađan dóm í máli kynferđisafbrotamannsins.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.