Friður ríkir milli olíufélaganna

Ekki virðist vera neitt verðstríð í gangi milli olíufélaganna. Í það minnsta virðist vera komin ró á markaðinn. Þó virðist bensín- og díselverð vera lægra á landsbyggðinni en í Reykjavík. 

Samkvæmt gsmbensin.is virðist sama verð vera á bensíni og díselolíu á höfuðborgarsvæðinu, frá 209,5 til 209,60.

Á Norðurlandi er verðið frá 208,70 og upp í 209,80. Sama verð á bensíni og díselolíu.


mbl.is Verðstríð á bensínmarkaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband