Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Kærendur eru ekki blórabögglar
25.1.2011 | 16:45
Þremenningarnir sem kærðu stjórnlagaþingskosninguna eru ekki blórabögglar heldur stjórnvöld sem sáu um að undirbúa og framkvæma kosninguna. Það er álit Hæstaréttar að framkvæmdin gekk í blóra við lög um opinberar kosningar.
Hafi þremenningarnir ekki kært væru kosningarnar engu að síður ólöglegar. Þetta er það sama og með bankahrunið. Hefði það ekki orðið væru gömlu bankarnir á fullu í ólöglegri starfsemi. Sameiginlegt eiga þessi tvö dæmi að enginn veit af því sem er ólöglegt nema um það gangi dómur.
Þar af leiðandi ber okkur að þakka hinum ágætu þremenningum, Skafta Harðarsyni, Óðni Sigþórssyni og Þorgrími S. Þorgrímssyni fyrir að hafa kært kosninguna.
Jóhanna flytur skýrslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 147
- Frá upphafi: 1647075
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 120
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.