Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Ekki talandi á íslensku ...
22.1.2011 | 17:08
Hversu lágt geta menn lagst? Kunna þeir ekki íslensku, Laugvetningar, eða þeir sem þarna um véla? Nei, sómi þeirra er lítill því þeir kunna ekki að velja neitt íslenskt orð fyrir hina gömlu gufubaðstofu sem þarna stóð og margir þekktu.
Ég fullyrði að Íslendingum mun þykja minnkun af því að fara í gufu á Laugarvatni undir útlensku nafni og einnig munu útlendingar reka upp stór augu og spyrja hvork íslenskan eigi ekki orð við hæfi.
Og Fontönum mun vefjast tunga um höfuð.
Gufan verður Fontana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 140
- Frá upphafi: 1647050
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 121
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sammála.
Köllum gufubaðið frekar Monthana en Fontana.
Ágúst H Bjarnason, 22.1.2011 kl. 18:20
Þetta er lélegt 2007 orð ! fuss....
Sýnir hroka og fyrirlitningu í garð Íslendinga.
Mig mun vanta þarna ....forever ! (best að sletta ensku svo þeir skilji mig) :P
Birgir Örn Guðjónsson, 22.1.2011 kl. 18:27
Útlendingar munu væntanlega vilja vita hvað nafnið þýðir, og verða svo furðu lostnir þegar heimamenn hafa ekki hugmynd.
Ég held mig allavega frekar hér í Montana heldur en að láta sjá mig í Fontana.
Og ég hélt að 2007 væri liðið...
Davíð Arnar (IP-tala skráð) 22.1.2011 kl. 20:09
Mímisbrunnur hefði vitanlega verið miklu betri "Laugvetnska".... En kannski er verið að höfða til þeirra sem eitt sinn lærðu latínu og þetta gæti erið viðleitni til að vekja áhuga á fornmáladeildum á menntaskólastigi.... Og sú umfjöllun um það hvað nafngiftin er slæm gæti orðið hin besta auglýsing....!
Ómar Bjarki Smárason, 23.1.2011 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.