Bjarni, hvað gerðist á fundinum?

Bjarni Benidiktsson, þjóð þín er hnípin og í vanda, miklum vanda. Fyrir alla muni segðu okkur hvort breski forsætisráðherrann hafi skilning á ástæðum bankahrunsins.

Var hann með á nótunum um gerðir fyrri ríkisstjórnar þegar hún setti Íslendinga á skrá með hryðjuverkasamtökum? Er hann tilbúinn til að bakka með þær gerðir?

Áttar hann sig á því að Icesave er vandamál Breta en ekki Íslendinga?

Bjarni, fyrir alla muni, tjáðu þig um fundinn. Þinn tími er kominn. 


mbl.is Ræddi Icesave við Cameron
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband