Hver á ađ rannsaka rannsakendurna?

Stađreyndin er sú ađ Ríkisendurskođun hefur fariđ nákvćmlega í saumana á einkavćđinug bankana. Ţar er örugglega fátt sem ekki er ljóst. 

Sé nú vilji fyrir ţví ađ fara enn nánar ofan í saumana á einkavćđingu ríkisbankanna ţurfa ţeir sem ţađ vilja gera ţađ upp viđ sig hvort Ríkisendurskođun hafi ekki unniđ verkefni sitt á sínum tíma nćgilega vel. Sé sú niđurstđan ţá er jafnframt veriđ ađ fullyrđa ađ stofnunin standi sig ekki í stykkinu. Á hún ţó ađ vera Alţingi til ađstođar, ekki framkvćmdavaldinu. Er ţá ekki kominn tími á rannsókn á Ríkisendurskođun? Hver á svo ađ rannsaka rannsakendurna?

Í skýrslu Ríkisendurskođunar segir um einkavćđingu Fjárfestingabanka atvinnulífsins:

Reynslan af sölu FBA sýndi m.a. ađ ríkiđ getur ađeins í tiltölulega skamman tíma náđ fram markmiđum um dreifđa eignarađild. Ef ţađ vill girđa fyrir ađ hlutir safnist á fárra hendur sýnist verđa ađ lögbinda slíkar takmarkanir.

Engar athugasemdir voru gerđar af hálfu Ríkisendurskođunar ţó hún segi ađ um sölu á ráđandi hlut í Landsbanka Íslands og Búnađarbanka Íslands í einu lagi ađ:

 „... verđi ađ teljast óheppilega. Í fyrsta lagi var ekki komin reynsla á ţá söluađferđ sem valin var og í öđru lagi gaf hún mini möguleika á ađ viđhalda samkeppni milli áhugasamra kaupenda.

Ţetta er allt of sumt um ţá gagnrýni sem Ríkisendurskođun hafđi á einkavćđinguna. 

Ég hef ekki nokkra trú á ţví ađ neitt nýtt komi fram ţó ný rannsókn verđi samţykkt. Mér finnst hins vegar nóg komiđ. Á međan á annan tug ţúsunda Íslendinga eru án atvinnu, efnahagur ţjóđarinnar er í molum, verđmćtasköpunin ţjóđarinnar vex ekki, fyrirtćki fara unnvörpum í gjaldţrot, ţá finnst ríkisstjórninni og meirihlutanum á ţingi og jafnvel fleirum ţörf á ţví ađ standa í nornaveiđum, búa til sakamenn án ţess ađ hćgt sé ađ benda á refsiverđa háttsemi sem leitt hafi til bankahrunsins.

Einkavćđing bankanna var eđlilegur ţáttur í framţróun ţjóđfélagsins. Fyrirkomulagiđ sem gilti fyrir tíma ţeirra var gjörsamlega gagnslaust. Ekki nokkur mađur međ viti vill fara aftur til ţeirra ára er ţingmenn sátu í bankaráđum og bankastjórar voru skipađir pólitískt.

Um leiđ ćttu allir ađ vita ađ bankar eru í einkaeigu víđast um öll lönd, engin krafa hefur veriđ gerđ um breytingar á ţví fyrirkomulagi. Vandinn í bankarekstri, eins og í öđrum rekstri, er ađ misjafn sauđur er í mörgu fé. Einkavćđing bankanna mistókst ekki, en ţeir sem eignuđust ţá og ráđandi hluti í ţeim fóru međ ţá á hausinn. Svo einfalt er máliđ.

Fyrirtćki sem rekiđ er í ţrot er á ábyrgđ ţeirra sem ţađ eiga. Ţannig er ţađ í stórum dráttum. Svo geta menn haft ţá skođun á málunum sem ţeir vilja, kennt framkvćmdastjóranum eđa forstjóranum um, utanađkomandi ađstćđum og svo framvegis. 

 


mbl.is Möguleg samstađa um rannsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Alţingi á ađ hafa öflugt eftirlit međ eigin stofnunum og  eftirlitsstofnunum framkvćmdavaldsins.  Ţađ eftirlit á ađ fara fram yfir opnum tjöldum og eftir ákveđnu og viđurkenndu ferli.  Ţannig er ţađ í mörgum okkar nágrannalöndum. En ţingiđ getur ađeins haft trúverđugt eftirlit ef ţađ vinnur sjálfstćtt frá framkvćmdavaldinu og ţar liggur hluti vandans.

Spurning sem spyrja ţarf er hvađa reynslu og ţekkingu hefur Ríkisendurskođun á einkavćđingarferlum?  Hvernig var stađiđ ađ einkavćđingu hér miđađ viđ hvernig nágrannalöndin halda á spöđum.  Gríđarleg reynsla er til í einkavćđingu í Bretlandi en hún liggur ekki hjá HSBC banka.  Hvers vegna var ţessi banki valinn og á hvađa forsendum?  Af hverju fékk íslenska ríkisstjórnin ekki ráđgjafa eins og Rothschild banka sem hefur einna mesta reynslu í ţessum efnum og er notađur ađ ríkisstjórnum Bretlands, Danmerkur og Hollands svo einhver dćmi séu nefnd?

Andri Geir Arinbjarnarson, 13.9.2010 kl. 15:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband