Enginn fullur ökumaður á Hornströndum

Hef frétt að valdstjórnin hafi sent löggæslumenn í Kjaransvík og Smiðjuvík á Hornströndum og þar hafi ekki fundist ökumenn undir áhrifum áfengis. Telur ríkislögreglustjóri það til marks um mikið forvarnarstarf lögreglunnar ogað almenningur sé hættur að keyra fullur á Hornströndum. Þess er vænst að fleiri staðir á landinu verði án drukkinna ökumanna.

Þess er vænst að útvarp umferðaráðs verði með marga fróðleikspistla um umferð á Hornströndum á næstu vikum. 


mbl.is 36% ökumanna undir áhrifum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

GÓÐUR!

Dingli, 12.8.2010 kl. 06:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband