Of þröng göng

Stærsta vandamálið við Hvalfjarðargöngin er hversu þröng þau eru. Þar af leiðandi þora sumir bílstjórar ekki að aka á hámarkshraða. Við það myndast leiðinlegar bílalestir í göngunum, meðalhraðinn lækkar og taugatitringur margra vex og þeir reyna framúrakstur.

Þetta hlýtur þó að lagast þegar byggð verða ný göng og þar með verða akstursstefnur aðgreindar. Er ekki annaars á dagskránni að gera ný göng?


mbl.is Hvalfjarðargöng fá falleinkunn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ThoR-E

Miðað við þessa einkun sem Hvalfjarðagöngin fá í þessu prófi, má maður bara þakka fyrir að komast í heilu lagi í gegn.

Þetta er óásættanlegt!

ThoR-E, 29.7.2010 kl. 11:49

2 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Svona óásættanleg göng ...

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 29.7.2010 kl. 11:54

3 Smámynd: ThoR-E

Göngin er í sjálfu sér í góðu lagi. Þótt þau mættu vera tvöföld alla leið.

En öryggismálin ... það er annað mál, virðist vera.

ThoR-E, 29.7.2010 kl. 12:35

4 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Menga minna... keyra hraðar :)

Óskar Guðmundsson, 29.7.2010 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband