Sýnum ţakklćti

Ţökkum nú Alţjóđa gjaldeyrissjóđnum fyrir ađ kreppunni sé lokiđ.

Ţökkum fjármálaráđherra fyrir ađ verđbólgan sé ađeins 6% vegna ţess ađ fyrirtćkin eru farin á hausinn.

Ţökkum forsćtisráđherra fyrir ađ hafa fundađ svo mikiđ ađ ađeins 16.000 íslendingar eru atvinnulausir.

Ţökkum félagsmálaráđherranum fyrir ađ spara ríkissjóđi stórfé međ ţví ađ frysta greiđslur Tryggingastofnunar til öryrkja og eldri borgara sem eru ađ sliga ţjóđina.

Ţökkum viđskiptaráđherranum fyrir ađ hafa tekiđ afstöđu međ ţjóninni gegn kerfinu.

Ţökkum utanríkisráđherra fyrir ađ ćtla ađ leiđa ţjóđinna inn í ESB gegn vilja hennar. 

Ţökkum Fjármálaeftirliti og Seđlabank fyrir ađ hafa vit á ţví ađ hundsa dóm Hćstaréttar.

Ţökkum ríkisstjórninni fyrir ađ nenna yfirleitt ađ standa ţessu ölu, svona í miđjum heyskap.


mbl.is 95 fyrirtćki í ţrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjálmtýr V Heiđdal

Og ţökkum Sigurđi fyrir ţessa samantekt.

Hjálmtýr V Heiđdal, 30.6.2010 kl. 12:30

2 Smámynd: Dexter Morgan

Hmm, ég greini smá kaldhćđni í ţessu hjá ţér, Sigurđur, eđa er ţađ rangt mat hjá mér...:)

Dexter Morgan, 30.6.2010 kl. 13:03

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Bestu ţakkir, Týri.

Kćri Dexter, hugur minn og andi er fullur ţakklćtis.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.6.2010 kl. 17:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband