Skattfé notađ til launagreiđslna ...

Mikil ásókn í tímabundin störf gćti bent til ţess ađ fjöldi fólks gćti fengiđ vinnu viđ en fái ekki vegna bágrar fjárhagsstöđu fyrirtćkja og stofnana.

Hitt getur einnig skipt máli ađ fyrirtćki og stofnanir ráđi einfaldlega ekki starfsfólk NEMA ţađ sé á atvinnuleysisskrá og greiđslur berist frá Vinnumálastofnun. Tvennt skiptir hér máli, lág laun sem eingöngu miđast viđ atvinnuleysisbćtur, og ekki síđur ađ stofnir, sveitarfélög og einkafyrirtćki geta á ţennan hátt sparađ eigiđ fé.

Ţegar ađstćđur í ţjóđfélaginu eru ţannig ađ nćrri 16.000 manns ganga atvinnulausir ţarf ađ hugsa út fyrir rammann. Ríkisvaldiđ getur ekki stađiđ undir launagreiđslum vegna átaksverkefni nema í skamman tíma. Slík verkefni eru góđra gjalda verđ í skamman tíma. Byggja ţarf upp atvinnulífiđ á annan hátt en međ svona ríkisstyrkjum. 

Ríkisstjórnin getur ekki veriđ milliliđur, heimtađ sífellt meira skattfé af almenningi og fyrirtćkjum til ađ greiđa í atvinnuleysisbćtur eđa átaksverkefni. Skynsamlegra er ađ láta fólk og fyrirtćki halda sínu fé, stuđla ađ auknum verkefnum, bjóđa ţau út. Hvetja til verđmćtasköpunar í ţjóđfélaginu međ áherslu á útflutningsatvinnuvegi. 


mbl.is Vildu ráđa í á annađ ţúsund störf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Ţór Stefánsson

Vćl er ţetta... fólkiđ greiđir skatta af ţessu sem fer bara beint aftur í ríkiskassann.  Svo eyđir fólkiđ laununum á ýmsan hátt og af ţví er lík tekinn skattur í kassann.  Sumsé, ţetta endar svotil allt aftur í kassanum aftur, svo lengi sem neyslan er innanlands.  Annars ţyrfti ađ greiđa alls kyns atvinnuleysisbćtur, er ţađ betra en ađ fá alla vega e.a jákvćđa framleiđni úr nothćfum höndum og hausum.  Bara eyđa sem mestu í jákvćđa verđmćtasköpun.

Stefán Ţór Stefánsson, 27.5.2010 kl. 15:22

2 Smámynd: Stefán Ţór Stefánsson

Ahhh... ţessar greiđslur til ţeirra 856 enda sem neysla og mun vissulega hjálpa viđ ađ halda uppi íslenskum fyrirtćkjum!  Ţađ verđur ađ skođa rúlliđ á krónunum lengra heldur en á fyrstu stoppistöđ.

Stefán Ţór Stefánsson, 27.5.2010 kl. 15:25

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Stefán, ég held ađ ţú sért ekki ađ fatta ţađ sem ég á viđ. Biđ ţig afsökunar á óskiljanlegu bloggi.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 27.5.2010 kl. 15:27

4 Smámynd: Stefán Ţór Stefánsson

Ţú skrifar... 

"Ríkisstjórnin getur ekki veriđ milliliđur, heimtađ sífellt meira skattfé af almenningi og fyrirtćkjum til ađ greiđa í átaksverkefni. Skynsamlegra er ađ láta fólk og fyrirtćki halda sínu fé, stuđla ađ auknum verkefnum, bjóđa ţau út."

Segjum ađ ríkiđ stođgreiđi einn mann um 1 milljón í átaksverkefni sem í dag er á atvinnuleysisbótum.  Til ađ byrja međ fara allavega 300k í skatta.  Öđru eyđir hann í alls kyns persónulegan kostnađ og neyslu.  Á hvern stađ sem ţćr krónur fara, er greiddur VSK og fl. skattar (t.d. bensín).  Ţessi eyđsla er á sama tíma tekjur hjá ţeim sem taka viđ og ţeir halda áfram ađ láta krónurnar rúlla til greiđslu á launum og öđrum kostnađi... o.s.frv. o.s.frv.   Átaksmađurinn ţiggur ekki atvinnuleysisbćtur, ţess í stađ framkvćmir jákvćđa vinnu.  Oft leiđa slíkir gjörningar til langtímaráđningu ţegar fram líđur ţar sem ráđningarađilar vilja halda viđkomandi.  Ýmislegt jákvćtt getur komiđ til.

Ţannig ađ mest af ţví sem ríkiđ eyđir í útgjöld, hvort sem ţađ er átaksverkefni eđa rannsóknarskýrslur, endar aftur í ríkiskassanum.  Fólk fćr af ţessu laun sem fara í veltuna út um allt, og ţađ sem skiptir mestu máli, er ađ ríkiđ tekur sinn skerf alls stađar í kerfinu.   Kostnađur úr kassanum ţýđir ekki endilega bć bć, heldur halló neysla og skattar.  Bara spurning um ađ hrađann og ađ mest af ţví haldist innanlads.  Veljum íslenskt!

Stefán Ţór Stefánsson, 27.5.2010 kl. 17:02

5 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţakka ţér fyrir innlitiđ, Stefán. Mér er ljós, eins og fleirum, hringrás fjármagns í samfélagi. Um ţađ fjallar bloggiđ ekki heldur ţá stađreynd ađ atvinnuleysisbćtur eru tekjur fyrir fjölmarga ađila og međ ţeim greiđa ţeir laun. Ljóst er ađ ţessir sömu ađilar hefđu ráđiđ til sín fólk og greitt ţví laun af eign fé hefđi hinn kosturinn ekki veriđ til stađar.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 27.5.2010 kl. 20:35

6 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţakka ţér skírt mál Sigurđur.  Atvinnuleysisbćtur eru umdeilanlegt neyđarbrauđ á sama hátt og veikindalaun. Öll svona kerfi er hćgt ađ misnota og öll svona kerfi geta ómerkilegir ţrasbjánar og einfaldir heimskingjar eyđilagt.  Markmiđ allra svona kerfa verđa ađ vera skýrt mörkuđ, ţví ef ekki ţá er betra ađ leggja ţau niđur.

Hrólfur Ţ Hraundal, 28.5.2010 kl. 07:05

7 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Tek ađ öllu leyti undir ţetta hjá ţér, Hrólfur.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 28.5.2010 kl. 08:02

8 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţakka ţér fyrir bloggiđ Sigurđur, ţađ er erfitt ađ eiga í rökrćđum viđ menn sem viljandi eđa óviljandi skilja ekki einföldustu hluti.

Ţađ liggur ljóst fyrir flestum ađ tímabundnir styrkir frá ríki til ađ halda uppi atvinnu skila sér aldrei ađ fullu til baka. Ţannig ađgerđir á ekki ađ fara út í nema um tímabundiđ vandamál sé ađ rćđa, ađ menn sjá fyrir endann á vandamálinu.

Nú er ţađ svo ađ ríkisstjórnin er ekki ađ gera neitt sem virkar til framtíđar, lausn á atvinnuleysinu er ekki fyrirsjáanleg. Ţví munu svona ađgerđir ađeins valda ţví ađ vandamáliđ verđur enn stćrra eftir en áđur, ţó ađ tímabundiđ sé hćgt ađ segja ađ atvinnuleysiđ hafi minnkađ.

Aukin verđmćtasköpun og útflutningur er eina leiđin til ađ koma okkur út úr vandanum. Skattaálögur og auknir styrkir til atvinnulausra er ekki til ţess fallin ađ auka verđmćtasköpun eđa útflutning.

Gunnar Heiđarsson, 28.5.2010 kl. 16:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband