Hitabylgjur í Markarfljóti, allt að 22 gráðu heitt vatn

Líklega kemur fæstum á óvart að mikill kraftur sé í gosinu. Að minnsta kosti er óvarlegt að spá goslokum þó eitthvað dragi úr því af og til.

Áhugavert er að sjá hversu lítið vatn kemur undan Gígjökli þessa dagana. Hins vegar virðast koma skvettur undan honum, aðeins meira vatn er venjulega. Þeim fylgja svo heitar bylgjur, allt upp í 22,2 gráður í Markarfljóti við Þórólfsfell á laugadaginn, svipað í gær.

Hitabylgjurnar í ná niður að Markarfljótsbrú og þar mældist hitinn nokkrum sinnum yfir helgina yfir 10 gráður.

 

 


mbl.is Öskufall við Skóga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sem sagt ... óhætt að koma með sundskýluna með?

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 10.5.2010 kl. 08:47

2 identicon

Þetta er bara byrjunin en erlendar stöðvar hafa nú kortlagt kvikuinnstreymið eins og ég sá það.

 

Þór Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 10.5.2010 kl. 14:01

3 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Segðu meira frá.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 10.5.2010 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband