Einfld skring nafninu Dmon

stora-dimon.jpg
Flestir kannast vi felli Stru-Dmon sem stendur svo skp einmanna ti mijum Markarfljtsaurum. Njlssgu er a nefnt Rauuskriur.
Einhvern tmann fr v a Njll var uppi og fram vora daga breyttist nafni Stru-Dmon. Hvers vegna veit g ekki.
Sem sagt, arna stendur s stra ti mijum aurunum og eftir vs em sagt er kallast hn vi litla h sem stendur vi gmlu Markarfljtsbrna og nefnd er Litla-Dmon.

ann tma sem g annaist fararstjrn fyrir tivist fr g oft me hpa inn rsmrk. vissi g ekki betur en Stra-Dmon vri karlkyni, en snemma var g fullvissaur um a nafni tti a vera kvenkyni. San hef g reynt a fara a htti heimamanna, .e. nafnvenju flks Fljtshl og undir Vestur-Eyjafjllum.
Nafni hefur alltaf vafist fyrir mr fyrst og fremst vegna ess hversu margar skringar hef g heyrt v. a breytti v ekki a g sagi faregum mnum fr llum nafnakenningunum rtt eins og um heilagan sannleik vri a ra.
Og hva sagi g? J, a Dmon vri eiginlega bara latneska yfir demon, .e. djful. etta fannst mr mjg sennileg skring ea anga til einhver fullvissai mig um a betra vri a skra nafni me hlisjn af frnsku. Di Moin ir beinlnis tv fjll ... og alls staar ar sem anna finnst arf lti a leita, hitt finnst innan skamms, btti g vi af yfirltisfullu ekkingarleysi.
J, mikil skp g ekki Dmonarklakka Breiafiri, eir eru tveir. Dmon er jrsrdal, a vsu bara einn, hinn er tndur var mr sagt. Svo fann g ltil fell skammt fr Laugardalsvllum, Stra- og Litla Dmon. Og egar g bj Hfn Hornafiri frtti g af Dmu sem er klpp ti mijum aurum Jklusr Lni.
Svo var a a g rakst grein Morgunblainu, lklega um 1997. Hn fannst mr me llu ru yfirbragi en anna sem g hafi fundi. Greinin var eftir sgeir . Einarsson sem var dralknir, en hann d 4. aprl 1998.
Grein sgeirs nefnist Dimon diemen og er stutt og lagg, kemur beint a kjarna mlsins. Hann upplsir a nafni Dmon er tengist hvorki djflinum n franskri tungu heldur allt ru og miklu hversdagslegri hlut. Greinina birti g hr eftir og dmi svo hver fyrir sig.
Dmon diemen

MARGIR ekkja Dmon sem er klettadrangur strri sandslttu nearlega Fljtshl en frri kannast vi Dmon Freyjum sem er bratt fjall. Einnig ekkja margir sguna um bndann sem fr til prestsins og spuri hann hva Dmon ddi eiginlega. Prestur fletti upp sinni latnuekkingu og svarai a a lktist helst di mons sem ddi tv fjll. Bndi tk essari vitlausu ingu sem heilgum sannleik og bndur leituu miki a ru fjalli en fundu hvergi v a a er ekki einu sinni til myndarleg fa nnd vi Dmon. Samt fannst eim vera eitthvert fjall fjarska og tluu san um stra og litla Dmon sem er eintmt rugl v a dmon og di mons er bara sitt hva.

g ska aluorabk (Leipzig 1933) sem er me gfurlegum fjlda teikninga af hlutum sem nefndir eru henni. Er g var a fletta bkinni rakst g mynd af hum kornstakki sem ber hr um bil sama nafni; diemen en vi a flakka fr Rmverjum hinga norur lnd (Noregur, Freyjar, sland) hefur framburur nafnsins teki breytingum, .e. endingin ori -on fyrir hrif af rum latneskum orum t.d. mammon, demon.

Kornstakkurinn (diemen) var miki arfaing fyrir kornrktarbndur, srstaklega vi stutt sumur og erfia rktun og einkum fyrir a a egar korni var ekki fullsprotti var mjg erfitt a n v r xunum. hfu menn ekki vlar sem n korninu r jafnum og a er slegi. daga uru menn a berja korni r axinu. tku menn visk hendur, slgu v vi jrina ar til korni losnai. Kornstakkur var annig gerur a teki var beint, grannt tr, a reki ofan jrina urrum sta, nslegi korni lagt me korni upp a trnu, allt um kring og upp rma 2 metra. San var langur, gamall hlmur settur yfir opi, bundi a honum fyrir ofan og einnig ofar miju. Stakkurinn var ltinn standa 1-2 mnui og hafi korni orna og roskast svo miki a miklu auveldara var a sl a laust.

Eftir a menn hafa n lesi hva er sannleikurinn essu Dmon- mli ttu slendingar a htta a tala um stra og litla Dmon og eir sem hafa sett etta rugl slenskar orabkur ttu a losa r vi lygina sem fyrst.

sgeir . Einarsson, dralknir.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jlus Bjrnsson

Dimon
where it is red

Hitchcock's Bible Names Dictionary (1869) , by Roswell D. Hitchcock

(river bed), The waters of, some streams on the east of the Dead Sea, in the land of Moab, against which Isaiah uttered denunciation. (Isaiah 15:9) Gesenius conjectures that the two names Dimon and Dibon are the same.


Smith's Bible Dictionary (1884) , by William Smith.
etta mun n ekki lygi.

Jlus Bjrnsson, 10.5.2010 kl. 04:08

2 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Takk fyrir etta, Jlus. Ggglai og fann Christian Classics Ethernal Library. Lklegast einhver kennsla biblufrum.

eim slum talar Jesaja spmaur eins og heimsendir s kominn og segir 15-9 slensku Biblunni:

„Vtn Dmonar eru full af bli. J, enn vil g leggja meira Dmon: Ljn fyrir , sem undan komast fr Mab, og fyrir , sem eftir vera landinu.“

kaflanum er fjalla um spdma um arar jir og eir eru ekki fagrir. tilvitnuum 15. kafla er fjalla um Mab sem var lklega forn borg en vst er hvar hafi stai. Landi Mab er lklegt a hafi veri nlgt Dauahafinu og ar hafi Mses di.

En n erum vi komin langt t fyrir efni.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 10.5.2010 kl. 10:02

3 Smmynd: Jlus Bjrnsson

Snorra-Eddu II eru Mlskrslsingarea lsingar hvernig sma m or. a a Dimon merkir rautt er hlisttt v hva Hitler getur merkt ea Kleppur. Dmon getur v tkna rautt, Daua og djfull. Myndhvrf ea Metaphore. Yfirfrar merkingar.

Jlus Bjrnsson, 10.5.2010 kl. 10:37

4 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

ert fjlfrur, Jlus og a sem segir finnst mr strmerkilegt, og ...

Hi forna nafn Stru-Dmon var j Rauuskriur. Ekkert djfulegt vi a. Hins vegar er felli nna grn en ekki rautt. Man ekki eftir v a neinn hafi skoa hi forna rnefni. Skgurinn kann a hafa veri rauleitur a.m.k. haustin.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 10.5.2010 kl. 11:21

5 Smmynd: Egill Helgason

Las einhverntma bk rna la um Landnmi fyrir landnm a Stri Dmon og fleiri slk hafi veri skr af rskum landnmsmnnum. Sar til a breia yfir hi rska landnm hafi markvisst veri reynt a breyta rnefnum, .e. ekki bara essum Dmonarnfnum.Hinsvegar hafi nafni Stri Dmon veri ori svo rtgri a nafni Rauuskriur festust ekki vi hann. Enda afhverju skpunum hefi sar tt a koma upp essi tska a skra fjll Dmon ?

Egill Helgason, 10.5.2010 kl. 13:36

6 Smmynd: Jlus Bjrnsson

g tel slensku breskum hljfrilegum grunni algu a dnsku ritmlisem var a breiast t um 800. Og er enn tlu Noregi me snum 5 grnnu holrma ea kokhljum sem hljma lng eins ogu, e, , o, a. Ntma danska mun hafa breyst um 1200 srstaklega Jtlandi.

slenska hefur hinsvegar 6 grnn srhlj: u,e,,a,o,i. Nttrulega lng 6 : u,e,,a,o,i. Sem rita ast ,ei,au,,,.

Latna segir a ann stutt og a an langt ritar bi an: svo a giska.

slenska SnorraEddu skrgreinirsamlj atkvum ea samstfum full ea hlffull. ann er fullt en an er hlffult. Samanber en merkir hlffulla mlsgrein.

essi samhlja skilgrein er einst fyrir slenska Tungu. Furulegt a engin slenskur ea erlendur tungumlfringur hafi vaki mls v. Mun g vera s fyrsti um 800 r.

a er engin vandi a sna fram a hljfrin munni ntma slendings er s sama og hj orra landnmsmanna.

13 hlji til hljmfegurar er a=, og kom sta rita ea rita oe [oj] af orsifjalegum stum.

Bjn hljmar fallegra enBnn [Bdn merki anna] Ljn fallegra Lnn.

ensku er j ee og gefur Leon.

Rautt [Rtt]mun merkja slsetur [Rul, Sul]. Getur veri a Dmon s rnefni semfr kvenu bli er nota til tmakvaranna ea ttvsir?

Jlus Bjrnsson, 10.5.2010 kl. 17:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband