Bannsvćđi er hćttulaust bannsvćđi
1.5.2010 | 16:41
Eyjafjallajökul ásamt hluta af Mýrdalsjökli hafa veriđ bannsvćđi samkvćmt yfirlýsingu Almannavarna ríkisins frá 27. apríl.
Samkvćmt orđana hljóđan er óheimilt ađ fara inn á svćđiđ nema í undantekningatilvikum. Ţau tilvik hafa veriđ vegna rannsókna á gosinu.
Yfirvöld hafa hótađ hörđu viđurlögum viđ öllum brotum á ţessu banni.
Ég hef hingađ til setiđ á mér og ekki ögrađ yfirvöldum. Eina undantekningin byggist á misskilningi lögreglumanns sem brúkađi kjaft viđ og hélt ţví fram ađ ég hafi fariđ úr Básum ţann 31. mars í trássi viđ bann. Ţetta var tóm della í manninum.
Af hrćđslu minni viđ refsingu hef ég eftir ađ gosiđ hófst í Eyjafjallajökli ekki fariđ inn eftir Ţórsmerkurvegi, yfir Markarfljót né upp á Fimmvörđuháls og síst af öllu á jökulinn sjálfan. Hef ţó langađ, veriđ nćr viđţolslaus ...
Annađ hvort stendur bannsvćđi undir nafni eđa ekki. Skiptir ţá engu máli hvort ég fari inn á svćđiđ til ţess ađ afla mér upplýsinga og taka myndir eđa einhverjir amrískir sjónvarpsmenn. Hćttan eđa hćttuleysiđ er hiđ sama hver sem í hlut á.
Klukkan 16.40 voru ađ minnsta kosti fjórir bílar viđ jökulgarđana ţar sem lóniđ var. Ţeir sjást á međfylgjandi mynd. Trúiđ ţví hver sem er ađ ţarna séu einhverjir vísindamenn ađ snuđra. Ţetta eru einhverjir sem annars vegar komust yfir Markarfljót viđ Ţórólfsfell og hins vegar fólk sem fékk ađ fara inn Ţórmerkurveg ţrátt fyrir vöktun björgunarsveitarmanna.
Nú er ég ekki lengur hrćddur viđ lögguna, almannavarnir, björgunarsveitir eđa ljóta kallinn sem kyndir upp í Eyjafjallajökli. Ég er farinn á jökulinn sem ég ţekki svo vel. Vill einhver koma međ?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég hef einu sinni gengiđ á ţennan jökul, eđa yfir hann, eđa eitthvađ af honum.
Alla vega lifđi ég ţá ferđ af og ţakka fyrir ţađ, en held ég láti gott bođ framhjá mér fara.
En ég veit vel ađ ţetta er stórkostlegt ađ sjá og ef ég ţyrfti ekki ađ labba heilan dag, hmm- já - ţá kennski?
Helga R. Einarsdóttir, 1.5.2010 kl. 18:18
Ég kem međ, hvort er ţađ jeppinn eđa tveir jafnfljótir ?
Svona án gríns ţá finnst mér ţađ ekki alveg tímabćrt ađ hleypa fólki upp á jökul til ađ skođa gosiđ, í ţađ minnsta ekki í návígi.
Er sjálfur alveg til í ađ skođa ţetta og fór tvćr ferđir á Fimmvörđuhálsinn til ađ skođa litla túristagosiđ sem var ţar en geri mér grein fyrir ađ ţetta gos er ekki alveg í sama flokknum og hef ţví setiđ heima og látiđ vefmyndavélar duga ( ţćr duga samt skammt).
En ţetta er slćmt fordćmi og eins og stađan er í dag á eiga fáir erindi ţarna upp og allra síst bandarískt fréttateymi!
Haraldur Halldór, 1.5.2010 kl. 20:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.