Farvegur bráðvatns sunnan jökuls

100424_rax_orvaldseyri.jpgAðalatriðið við þessa frétt er ekki öskufallið heldur mynd Ragnars Axelssona, ljósmyndara Morgunblaðsins. Á henni sést hlaupfarvegur bráðvatnsins úr syðri eldstöðinni í Eyjafjallajökli. Hún var virk í afar stuttan tíma en dugði þó til að senda flóð af vatni, aur og ösku niður í Svaðbælisá.

Ef vel er skoðað má sjá farveginn á jökli og ég hef dregið hring utan um hann.

Ég man ekki til þess að myndir hafi áður birst í fjölmiðlum af þessum stað svo greina megi farveginn. Hins vegar sést ekki gígurinn. Væntanlega birtist mynd af gígnum síðar.


mbl.is Öskufall á Selfossi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband